Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 96

Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 96
slíka fyrirhitt,gæði hennar við menn og málleysinga var af þeim toga sem fáum einum er gefið, hún mátti ekkert aumt sjá án þess að leggja því líknarhönd, og allt það góða og göfuga sem býr í mannssálinni var henni svo einlægt. Oft var ég ungur drengur hjá Guðrúnu þá móðir mín var að vinna aðallega við sauma hingað og þangað á bæjum. Hjá Guðrúnu leið mér vel hún var mér sem önnur móðir. Heiðarbæjarhjónin eignuðust þrjú börn auk þess ólu þau upp systurson Guðrúnar Hauk Halldórsson, sonur Halldórs Há- varðarsonar og Halldóru Halldórsdóttur frá Níp. Haukur var í Heiðarbæ fram undir tvítugt að hann fór suður í Reykjavík og lærði þar húsgagnasmíði. Ragnheiður var elsta barn Guðrúnar og Guðjóns. Stórglæsileg kona sem erfði gæði og alla framkomu móður sinnar. Hún giftist Þorkeli Sigurðssyni úrsmið, en hann var bróðir Sigurjóns sem var kaupfélagsstjóri á Hólmavík, Stefáns skálds frá Hvítadal og Torfa í Hvítadal. Þali Þorkell og Ragnheiður bjuggu á Laugaveg 18 í Reykjavík þar sem Þorkell rak um langan tíma úra- og skartgripaverslun, þau hjón voru barnlaus. Sigríður var næst, stórvel gefin og myndarleg. Hún fluttist til Reykjavíkur um 1930, var lengi hjá systur sinni Ragnheiði. Síðar vann hún í Mjólkurstöðinni í Reykjavík þar til hún fyrir ald- urssakir hætti. Sigríður giftist aldrei og átti ekki börn. Yngstur þessara systkina var Halldór, hans ævi varð ekki löng. Hann dó sautján ára á Hólmavík af völdum hvítadauða. Miklar vonir voru bundnar við þennan unga mann bæði af foreldrum og öðrum sem til þekktu. Hann þótti afar efnilegur, listrænn að eðlisfari vel greindur, fríður og karlmannlegur. Það var mikill harmur fyrir þau Heiðarbæjarhjón er þau máttu sjá á eftir eina syni sínum. Ég held að hvorugt þeirra hafi náð sér eftir þetta áfall, en harm sinn báru þau bæði þessi sæmdarhjón í hljóði. Það var ekki þeirra eðli að bera slíkt á torg, þessu varð að taka sem hverju öðru mótlæti. Þegar hér var komið freistaði búskapur þeirra ekki lengur, 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.