Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 8
Til lesenda
Ritnefnd Strandapóstsins vill af heilum hug þakka öllum sem
sent hafa ritinu efni. Nokkrir þættir verða að bíða næsta heftis og
biðjum við velvirðingar á því.
20. árgangur Póstsins er hér á ferðinni og ef svo heldur sem
horfir eru margir ffamundan.
Rimefhdin skorar sem fyrr á Strandamenn heima jafnt og að
heiman að senda greinar, sögur og kvæði því að fjölbreytnin
gefur ritinu aukið líf.
Strandamenn, áreiðanlega er margt í hugskoti ykkar sem ekki
má gleymast.
RitnefncL Strandapóstsins.
Afgreiðslumenn Strandapóstsins:
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Olafsson, Bugðulæk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Skúli Bjarnason, Drangsnesi
Ragna Karlsdóttir, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfusson, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Ágústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Konráð Andrésson, Kjartansgötu 5, Borgarnesi
Bjarni Jónsson, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Guðný Pálsdóttir, Heimabæ 3, Hnífsdal
Jón A. Jónsson, Hafharstræti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
Guðmundur Einarsson, Eyjaholti 16, Garði
6