Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 22

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 22
lega. Eiginmaðurinn gat haft það til að heimsækja eiginkonuna og samrekkja henni með þeim skelfilegu afleiðingum að enn juk- ust sveitarþyngslin, sem voru þó sannarlega nóg fyrir af völdum þessa ástríðufulla eiginmanns. Svona gekk það sem betur fór ekki alltaf. Ung hjón gátu oft, og raunar oftast, séð sjálfum sér farborða, þótt í húsmennsku væri. Oft var því þannig farið, að eiginmaðurinn réðist í vinnu- mennsku hjá bóndanum sem léði húsaskjólið. Eginkonan fæddi sig sjálf, eldaði kannske á olíuvél. Elún þjónaði eiginmanninum og fékk kannske einhvern mjólkurdreitil fyrir hjá húsfreyjunni, væri hún hjartagóð og vel af guði gerð. Svo vann húskonan ein- hverja handavinnu sem henni áskotnuðust einhverjir aurar fyrir. Á sumrin fór hún svo í kaupavinnu og hafði þá annað barnið með sér, væru þau ekki nema tvö. Þannig bjargaðist þetta ein- hvern veginn og á endanum rættist oft draumurinn um að fá ábúð á einhverju kotinu og geta byrjað eigið hokur. Þannig gekk til dæmis með foreldra mína. Það liðu ellefu ár frá því að þau giftust og þangað til að þau gátu byrjað sjálfstæð- an búskap á Ljótunnarstöðum. Raunar voru þau komin þangað fimm árum áður og höfðu haldið sjálfstætt heimili, höfðu þá aðeins þriðjung jarðarinnar til afnota. En það var með þeim kjörum sem ég veit engin dæmi til. Frá því hef ég sagt á öðrum stað og læt ógert að endurtaka það hér. Fyrsta veturinn sem foreldrar mínir voru á Ljótunnarstöðum voru þar tvenn hjón, önnur með tvö börn þriggja til sex ára, hin með eitt barn, líklega á fyrsta ári. I suðurenda baðstofunnar voru foreldrar mínir með tvö börn og svo hin hjónin með sín tvö. Suðurendinn var tvö stafgólf með fjórum rúmum, svo að þröngt hefur verið setið. Þessi hjón nutu sveitarstyrks og maður- inn mátti taka út brýnustu nauðsynjar sínar í verzluninni á Borð- eyri, en varð auðvitað að hafa í höndunum „bevis“ eins og það var kallað, fyrir hverri úttekt frá oddvitanum, séra Páli á Prests- bakka. En einhverntíma fór hann í kaupstað, án þess að hafa „bevis“ og tók þá út heilan lambsskrokk og fékk sem að líkum lætur hrokabullandi skammir hjá oddvitanum, þegar upp komst um ódæðið. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.