Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 50
Hann var vissulega ekki sú manngerð sem feður óska að sjá í sonum sínum, þótt öðrum sem fjær standa kunni að þykja skemmtun og tilbreyting að kynnast slíkum mönnum. Snemma mun hafa borið á geðveilu hjá Brandi og hef ég heyrt að hann hafi þagað í nokkur ár og farið mjög einförum. Einhversstaðar hef ég rekist á þá tilgátu, að þetta þunglyndi hans muni hafa stafað af meiri háttar ástarsorg og út frá því hafi hon- um verið gefið viðurnefnið Ásta-Brandur. En ekki mun það vera rétt, Brandur tók sér þetta auknefni sjálfur og var hreykinn af því. Þegar aftur bráði af Brandi eftir þessi þöglu ár tók hann til að flakka og gerðist nú mesti ærslabelgur a.m.k. stundum. Hann fór víða um land og eru til ýmsar sögur af viðureign hans við lögreglu bæði hér syðra og þó einkum á Akureyri, en þar elduðu þeir löngum grátt silfur hann og Jón Benediktsson þáverandi yfirlögregluþjónn. Gekk þetta svo langt að eitt sinn kveikti Brand- ur í tugthúsinu og brann það til kaldra kola. Brandur lét vel yfir því verki og sagðist heldur betur hafa kynt undir pólitíinu í nótt. Snemma þennan morgun kom hann upp í heimavist mennta- skólans æði fasmikill og sagði við pilta: „Hafið þið heyrt nýjasta nýtt, sumarbústaðurinn minn brann í nótt?“ Brandur hélt uppi talsverðum ærslum á Akureyrargötum um þetta leyti og kunnu góðborgarar staðarins misjafnlega að meta tiltektir hans. En menntaskólapiltar höfðu gaman af og ýttu fremur undir strákapör hans. Eitt af því sem hann fann uppá var að binda margar tómar blikkdósir á langt snæri og hlaupa síðan með trossuna um götur bæjarins. Varð af þessu mikill skarkali sem sumum féll ekki í geð, en öðrum þótti meinlaust grín. Og þannig var um flest tiltæki hans, að þau voru meinlaus, þótt útaf gæti brugðið í ölæði eða reiðiköstum. Aldrei mun hann þó hafa gert nokkrum manni mein. Það er trú mín og margra annarra sem til þekktu, að Brandur hafi í raun og veru verið vel skynsamur, enda sagði hann sjálfur: „Það er ekki fyrir neitt fífl að leika fífl“, og átti þá við að sjálfur væri hann alltaf að látast. Aldrei heyrði ég þess getið að Brandur ætti í neinum útistöð- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.