Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 61
nýlendur vestur frá Winnipeg, er var þá að byrja að byggjast og var ekki hægt að fara með járnbrautarlest nema nokkuð af leið- inni. Er við komum á leiðarenda lestarinnar, voru þar fyrir vagn- ar er fluttu okkur út í nýlenduna. Við vorum 6 innflytjendurnir í þá nýlendu, er komum í einu. Það var vel tekið á móti okkur og margt gert til að greiða götu okkar. Fyrir munu hafa verið um 30 íslenskir búendur en færra af annarra þjóða fólki. Þar var eitt pósthús og matsöluhús. Eg var fyrst hjá íslenskum hjónum, ættuðum úr Eyjafirði, Kristjáni og Guðríði og vildu þau allt fyrir okkur gera. Sonur þeirra átti næsta land þar við og var búinn að byggja upp þar kofa og bauð hann okkur kofann, meðan ég væri að byggja, ef ég hyggði á það. Það var um 10 mín. gangur frá aðsetri Kristjáns til kofans og tók ég þessu boði feginsamlega og fluttum við hjónin þangað eftir viku- tíma. Næst keypti ég mér kú og fóður handa henni og vantaði mig þá hús yfir kúna og varð ég að byggja það við kofann. Pilturinn hjálpaði mér til að byggja og flytja efni að, endur- gjaldslaust. Kúna fékk ég hjá einum nágranna og heyið líka. Þegar ég hafði sett mig þarna niður, fór ég að reyna að fá mér atvinnu. Fyrst fékk ég vinnu við að gera akveg til járnbrautarinn- ar. Við unnum við það nokkrir úr nýlendunni. Þarna í nýlend- unni var mikið af villidýrum. Það voru hreysikettir, jagúar, íkorn- ar, skógarbirnir, hirtir, mýs, þefdýr, vatnsrottur o.fl. Allra mest var þó af úlfi og var hann mjög nærgöngull og oft vælandi heim við híbýli manna á næturnar. Dýr þessi héldu sig í skógunum umhverfis nýlenduna. Nokkrum sinnum kom fyrir að úlfar dræpu menn. Veiði var mikil í skógunum og því létt að afla sér kjöts til matar. Hérinn var oft veiddur þannig að vírlykkja var látin hanga á milli trjáa í skóginum, þar sem hérinn átti leið um, þegar hérinn kom í lykkjuna hertist hún að honum og hengdi hann. I mars fór ég að hugsa til að taka mér land og hjó ég mér efni í húsið og kom mér upp tóftinni, 16 feta langri og sjö feta breiðri. A landinu, sem ég tók, var nægur viður. Hægt var að fá 160 ekrur lands fyrir hverja 10 dollara. Eftir þrjú ár varð þó að 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.