Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 65

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 65
lífi fólks á þessum árum og börnin komu fljótt til hjálpar og urðu virkir þátttakendur í lífsbaráttunni. Góðar móttökur voru alltaf á fjallabænum, þó oft væri þröngt í búi í lágreistum bæ. Anna bjó í Gilhaga til ársins 1943, eða í 18 ár. Anna varð síðar ráðskona barnaskólans á Borðeyri í fjölda ára með miklum myndarskap og við einstakar vinsældir eldri sem yngri. Má segja að hún hafi verið börnunum allt í senn, húsfreyja, móðir, ráðgjafi, sálfræðing- ur og sáttasemjari, sem þyrfti marga sérffiæðinga nú til að leysa af hendi. Hann er ómældur sá stuðningur sem ég undirrituð þáði hjá Onnu á mínum barnaskólaárum. Svo mikils virði var starf hennar að það verður seint metið, hvorki til verðleika né launa. Ingólfur og síðan Anna voru síðustu ábúendur í Gilhaga. Hrútafjarðará er eins og áður segir landamerki Gilhaga að austan. Nokkur vöð eru á ánni neðan Gilhaga. Eitt þeirra er Snoppuvað, það dregur nafn sitt af melholti á austurbakka árinnar. Holt þetta heitir Snoppa og er það dregið af lögun þess. Slægjuhólsvað er niður undan Slægjuhólnum og Kirkjuvað, sem fólk frá Gilhaga fór oftast yfir er það fór til kirkju að Stað. Réttarfoss er í Hrútafjarðará, neðan hans er Réttarvað. Nöfnin eru dregin af skilarétt er var austan við ána, þ.e. Húna- vatnssýslumegin, rétt við fossinn. Rétt þessi er fyrir löngu rústir einar. Laxveiði nokkur fylgir Gilhaga, fáir hyljir, en góðir. Réttarfoss er fremsti hylurinn í Hrútafjarðará, lax gengur ekki upp fyrir fossinn. Næst er Réttarstrengur, Ker og Stokkur, þröngur og lygn, rétt fyrir innan þar sem Miklagil fellur í ána. Oft liggja laxar þar í breiðum og þar getur veiðst vel. Komið gat fyrir að bleikja gengi upp í Miklagil seinni hluta sumars og þá í kvörnina fyrir ofan Fjárvaðið og fossinn þar fyrir ofan, en þar er Freyð- andi, sem er djúpur freyðandi hylur í þröngum stokk, rétt áður en gilið fellur í ána. Ofan við hylinn uppi á brúninni heitir Gunn- arshlaup þar sem gilið fellur þröngt í streng milli kletta. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.