Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 118

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 118
ar sem heitir Tagl. Hafðar eru uppi sagnir um reimleika, sem þar áttu að hafa gerst. Nú var veður þungbúið og þoka á há- lendi, snjóað hafði í fjöll, en autt var í byggð. Þar kom í för með okkur þriðji skólafélaginn, Ingólfur Pétursson, en Guðmundur bróðir hans, sem var eldri, fylgdi okkur á veg alla leið inn á Tagl. Létti þá þokunni svo sást til vegar niður í Reykjarfjörð, en þar ætluðum við að gista næstu nótt. Komið var undir rökkur, þegar við gengum í hlað í Reykjarfirði. Þá bjuggu þar hjónin Sigríður Jónsdóttir og Pétur Friðriksson, sem árinu áður fluttu búferlum frá Skjaldarbjarnarvík, næsta bæ við þann Reykjarfjörð er ég átti heima. Okkur var öllum tekið með miklum fögnuði og einlægri vináttu eins og við þekktum frá fyrri dögum. Elsti sonur hjónanna var jafnaldri og nafni Guð- mundar á Dröngum. Hann ætlaði einnig að vera í Reykjaskóla með okkur. Þá var þar líka mættur annar ágætur skólafélagi, Ásgeir Ásgeirsson frá Krossnesi. Þeir voru bræðrasynir, Ingólfur og Ásgeir. Okkur leið öllum sérlega vel þetta kvöld og áttum þar góða nótt. Næsta morgun var blíðu veður, þurrt og bjart. Þann dag áttum við nokkuð langa leið fyrir höndum yfir Trékyllisheiði og ætluðum að ná til Hólmavíkur. Árla dags var hafður til matur fyrir okkur ferðalangana. Nú vorum við orðnir fimm félagarnir, sem ætluðum að verða sam- ferða í skólann á Reykjum. Þá slóst einnig í för með okkur ungur piltur, Jóhannes Pétursson, einn úr fjölskyldunni á bænum. Hann ætlaði að fylgjast með okkur inn á miðja heiði þangað sem vegir skiptast og fara svo niður að bænum Goðdal. Erindi hans þangað minnir mig væri að sækja fiðurfé. Þá ætla ég að nefna fullorðinn mann, Jakob Söebeck, fæddan og uppalinn í Reykjarfirði, sem var þar til heimilis. Guðmundur frá Dröngum og Jakob voru mikið skyldir. Hann langaði til að fylgja frænda sínum úr garði og létta undir með okkur hinum líka. Jakob átti hross, lagði á það reiðing og hengdi pjönkur okk- ar á klakk. Hann fylgdi okkur svo upp fyrir svonefnda Hestakleif, sem er örnefni efst í heiðarhjöllunum uppi á Trékyllisheiði. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.