Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 122

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 122
fjörðinn. Var suðvestan kaldi og stóð vindátt út fjörðinn. Þegar komið var á miðjan fjörð fór að gefa á bátinn. Vindur fór vax- andi svo ágjafir jukust, fór þá skipherranum ekki að lítast á blik- una. Sagðist ekki hafa neitt með meiri ágjöf að gera. Við strák- arnir vorum ekkert óvanir sjóferðum og töldum enga hættu á ferðum þó að skvetti nokkuð á. Allir vorum við í hlífðarkápum en engir í stígvélum nema bændurnir. Skipstjóri tók þá ákvörðun að slá nokkuð undan veðrinu og taka land heldur utar en upp- haflega var ædað. Þetta gekk svo sem ágædega. Við þurftum bara að vaða í land þar sem komið var að og blotnuðum í fæt- urna. Það var okkur heldur engin nýlunda. Þegar hér var komið og við höfðum fast land undir fótum, fór- um við úr sokkunum og undum úr þeim Bitrufjarðarsjóinn svo vel sem við gátum, síðan gengum við yfir Stikuháls og komum niður að Skálholtsvík. Þar hittum við á bílveg, sem entist okkur það sem eftir var dagsins. Ekki komum við heim á bæi þarna og engum bíl mættum við — vorum þó búnir að ráðgera að fá okk- ur bíltúr ef kostur gæfist. Seinna um daginn komumst við að því að vegurinn var lokaður þá stundina og þess vegna engir bílar á ferð. Eins og fyrr var gedð, hafði Guðmundur frá Dröngum verið einn vetur á Reykjaskóla áður og átti hann skólasystkini á nokkr- um bæjum inn með Hrútafirðinum, t.d. á Kollsá og Prestsbakka. Við komum heim á bæinn Kollsá. Þar þáðum við kaffiveitingar. Daníel Tómasson bóndi var ekki heima, en kona hans Herdís Einarsdóttir tók vel á móti okkur. Sonur þeirra Þorvaldur (skóla- bróðir Guðmundar) var með okkur í skólanum þennan vetur. Eftir góða hressingu og hvíld héldum við strikinu áfram inn og austur. Næst gengum við í hlað á Prestsbakka. Þar var okkur boðið inn, en nú var orðið svo áliðið dagsins, að við ákváðum að telja ekki lengi og halda ferðinni áfram. Guðmundur hitti þarna skóla- félaga sína frá Reykjum, Torfa, Ingólf, Leif og Eirík, syni séra Jóns Guðnasonar. En það var stuttur tími til viðræðna. Séra Jón var ekki heima, en hann var þá einn af kennurum skólans. Tekið 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.