Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 133
Gef sykur, salt, siróp, pund kaffibauna.
Guömundur allt, gefur ei um aö launa.
Fátœkur er hann, en fáoröur pó,
fer líka sjaldan meö slaöur.
Réttkristinn varla og ráðvandur ó,
í rauninni dáindismaður.
Skjálgsbragur, pú skunda sem fljótast getur,
í eldinn nú, enginn pig geymir betur.
nEkkert mannsauga pig ætti að sjá,
pví illa mér pykir þú kveðinn,
gakktu hjá öllum sem gaman er á,
°g gerðu nú sem þú varst beðinn.
Bæjaríma
eða sóknarríma
Broddadalsá, Broddanes ann,
býsna stórt Fjarðarhorn,
ÞrúÖardal, Hamar fljótt ég fann,
Fell tvö, Miðhúsakorn.
Steinadal, Ljúfustaöi í laut
Litla-Fjarðarhorn þá,
Hlíð, Kollafjarðarness ég naut,
nú kem ég að Hvalsá.
Þorpar, Smáhamra, pigg ég skjól,
þar næst Heydalsá, Kirkjuból,
Klúku, Gestsstaði, Tind ég tel,
til Miðdalsgrafar leit.
HeiÖarbær, Húsavík ég vel
við Trölla-bý ég reit.
I Arnkötludal oft er él,
endar Tungugröf sveit.
1) F.fta: Kinskis manns aut»a.
131