Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 143

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 143
kaffidrykkju (líklega 1886). Síðan hefi ég skrifað meira og minna á hverju ári og ævinlega ritað mitt fulla nafn undir eða oftast yfir, nema sögukorn lítið, sem ég skrifaði fyrsta veturinn eftir að ég kom til Winnipeg í Heimskringlu. Um það gat Kuchler í riti sínu. Ég hefi skrifað mest í Heimskringlu en talsvert líka í Lög- berg, einkum meðan Einar Hjörleifsson og Jón Ólafsson voru við það. Aðallega hefi ég skrifað um fræðandi efni, skáldskap, gagn- rýni (critic), búnaðarmál, bindindi, dulfræði og söng. A talsvert af handritum, t.d. um „dáleiðslu“ og „galdra". „Hvaðan komum vér og hvert förum vér?“ „Indíánar í Ameríku" (nokkuð langt mál), smásögukorn af ýmsu tagi o.fl. í pólitík aðhyllist ég jafnaðarmennsku, álít alla kúgun ranga, réttvísi og mannúð hið eina rétta. Ég er ákveðinn óvinur vín- fanga og tóbaks, hefi neitað að nota vín til heilsubótar að læknis- ráði. Álít ekki að það sé í öllum greinum full sönnun fyrir rétt- mæti skoðana þótt ég sjálfur aðhyllist þær og enga sönnun þess, að allt sem ég ekki skil sé ómögulegt. Manngreinarálit eftir stöðu manna rangt: Staðan á ekki að gera manninn heiðarlegan heldur maðurinn stöðuna. I trúmálum hallast ég að nýrri stefnunni. Álít trúmála-áreitni óþarfa og óholla, en að hvejrum beri að verja áreitta trú sína. Álít að allir hafi jafnan rétt til skoðana og eigi ekki að halda fram neinu sem kemur í bága við þær, fyrir laun af neinu tagi. Ég fordæmi hræsni, undirferli og smjaðurshátt. Held skoðun minni hver sem andmælir, unz hún er hrakin eða ég skil hana öðruvísi og betur, eins og enski málshátturinn segir: Wise man is apt to change his mind if he grows wiser (Vitur maður er líklegur til að breyta skoðun sinni ef hann verður vitrari). Skoðun mín er aldrei föl fyrir endurgjald. Ég hefi ævinlega verið ópraktískur, halla mér ætíð að almúgafólkinu fremur en stórbokkum. Hefi kynnzt ágætismönnum af lærða flokknum og ætíð reynzt þeir alúðlegastir og mest blátt áfram, sem hafa verið mestu mennirnir. Fjárhagslega hefi ég oftast verið sjálfbjarga og skil ég oft ekki hvernig slíkt hefur getað verið, þar sem ég hefi lengst af átt við mikið heilsuleysi á mér og mínum að stríða og ýms óhöpp, er ég hefi ekki getað að gjört. í öllum trésmíðaverk- 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.