Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 145

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 145
Heima á íslandi var ég morgunsvæfur og gat farið á fætur og út á hvaða tíma nætur sem var. Undireins og ég kom til Winni- peg varð ég kvöldsvæfur og gat ekki sofið eftir kl. hálf fjögur og tek alltaf nærri mér að fara upp úr rúmi á nóttu og hefi átt erfitt með að vaka heila nótt yfir sjúkum. Hefi kvalizt mjög af svefn- leysi þangað til nú síðustu 3 árin. Skömmu eftir að ég kom vest- ur um haf fór ég að verða gráhærður, svo að nú er ég lítið grárri. Eftir nokkur ár fór ég að verða sköllóttur, þó ekki mikið, en þá fóru aðallega hvítu hárin. Nú er ég að byrja að hærast aftur lítið eitt. Að geðslagi hefi ég alla tíð verið mjög viðkvæmur og af engu í fari mínu haft verra. Ég hygg af eigin reynd að það sé einhver versti eiginleiki. Það gerir lífið þollaust og erfitt og vanalega meira níðzt á þeim eiginleik af umheiminum en nokkrum öðrum. Gleðimaður (kátur) býst ég við að vera álitinn og er það að ýmsu leyti. En alvarleg mál álít ég meira virði og þýðingarmeiri. Barnalán hefi ég haft í bezta lagi til þessa. Þau eru öll heldur vel gefin, eftirlát og siðprúð. Dætur mínar, sem eftir urðu í Winnipeg skrifa mér að heita má án undantekninga, báðar í hverri viku, og mun það vera dæmafátt í þessu landi, því að ekki finnst mér barnaræktin eins algeng hér og var í sveit á Islandi. Iðuglega senda dætur mínar og tengdasonur mér bækur og rit að lesa, sem þau vita að eru við minn smekk. Ég má geta þess, að reikningslist er ekki til í mínum heila. Guðni bróðir minn kenndi mér býsna háan reikning, svo háan að minnsta kosti, að ég lærði hann skilningslaust og hefi heldur ekki haft hans mikil not í lífinu. Fátt geðjast mér betur til lesturs en góð Critic. Var mér það happ fremur fiestu öðru. Ég býst við að ég hefði annars orðið eitt af leirskáldunum, sem svo margir hafa gengið í lið með, og sem ég hefði sízt viljað vera þekktur að. Aldrei hefi ég haft tíma til að tvískrifa neitt, er ég hefi prenta látið. Finnst ég hefði getað vanizt á að hugsa rakleitt og fljótara en ég gat skrifað, en „verkið á því er nú líka eftir því“, sagði karlinn. 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.