Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 157

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 157
ir. Þá gerðist það fyrrnefnt ár, sem reyndar ekki var fátítt, að haf- ís rekur inn og fyllir alla firði á Ströndum fyrir norðan Munaðar- nes, en lengra náði hann ekki, þannig að innflóinn var íslaus. Gátu því frændur Guðmundar róið fyrir hákarl frá Finnbogastöð- um þótt ekki yrði komist á sjó frá Ofeigsfirði. Þykir honum súrt í broti að vera þarna innibrenndur og missa af dýrmætum afla. Isinn þéttist brátt við landið og náði ísbreiðan langleiðina út fyrir Munaðarnes. Þegar Guðmundur sá, að ísjakarnir voru orðnir samfrosta tók hann djarfa ákvörðun. Hann safnar saman mannskap og setur Ofeig með öllum farviði yfir ísbreiðuna út Óíeigsíjörð, framhjá Seljanesi, fyrir minni Ingólfsfjarðar og langleiðina útfyrir Munað- arnes þar sem ísinn loks þraut og hafið tók við. Líklegt er að um- rædd vegalengd hafi ekki verið skemmri en 4 —5 km. Þetta þótti því hið mesta afrek á Ströndum enda var það lengi í minnum haft. Gaman og alvara Það var um vorið 1916 að saltið gekk til þurrðar í Kaupfélag- inu á Norðurfirði, hins vegar átti verslunin nægar birgðir af þeirri vöru úti á Gjögri. Um þær mundir átti Kaupfélagið vélbát- inn Ingólf Arnarson, senr var 8 smálestir og með 12 hestafla Alfavél. Formaður á bátnum var Magnús Hannibalsson. Þá stóð þannig á, að hákarlaskipið Ófeigur lá einnig á legunni á Norður- firði. Guðmundur Pétursson ákveður nú að senda Ingólf með Ófeig í slefi út að Gjögri eftir saltinu og leitar hann eftir mann- skap í þessu skyni. Þá eru þrír strákar þarna í firðinum, Jón bróð- ir, Magnús Friðriksson og Gísli Guðlaugsson, allt tápmiklir piltar á tvítugsaldri. Þeir gefa allir kost á sér til ferðarinnar ásamt Finn- boga Jónssyni, sem var nokkru eldri. En kaupið þótti þeim alltof lágt og vildu fá það hækkað úr 25 aurum upp í 45 aura á tímann til samræmis við hækkandi verðlag stríðsáranna. Ekki vildi Guð- mundur samþykkja slíka hækkun. Þá gera þeir „stræk“ og búast til heimferðar. Þau viðbrögð urðu til þess, að fallist var á kaup- hækkunina. Ekki létu þó piltarnir sér það nægja, heldur settu þeir 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.