Strandapósturinn - 01.06.1988, Qupperneq 8
Til lesenda
22. árgangur Strandapóstsins er hér á ferðinni og hugheilar
þakkir færurn við öllum sem lagt hafa til efni í ritið. Margir hafa
jafnan sýnt þessu ársriti okkar mikinn áhuga. Slíkt er hvatning til
að halda starfinu áfram og gefast ekki upp. Enn sem fyrr vonum
við að Strandamenn heima og heiman haldi til haga gömlum og
góðum fróðleik og sendi okkur.
Ritnefnd Strandapóstsins flytur öllum lesendum Póstsins bestu
kveðjur og þakkir fyrir tryggð þeirra og traust.
Ritnefnd Strandapóstsins.
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Sigurbjörn Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eystemsson, Brœðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Agústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Konráð Andrésson, Kjartansgötu 5, Borgarnesi
Bjarni Jónsson, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Guðný Pálsdóttir, Heimabæ 3, Hnífsdal
Jón A. Jónsson, Hafnarstrati 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6