Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 23

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 23
jafntefli og tapaði þrisvar. Liðið skoraði 11 mörk, en fékk á sig 19. Þjálfari liðsins var Atli Þorvaldsson. I lok knattspyrnuvertíðarinn- ar var Guðmundur Viktor Gústafsson á Hólmavík kjörinn knatt- spyrnumaður ársins. 43. ársþing Héraðssambands Strandamanna var haldið í Broddanesskóla í september. Rögnvaldur Gíslason gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem formaður sambandsins og var Jón Ólafsson á Hólmavík kosinn í hans stað. Vegagerð. Sumarið 1988 var lagt bundið slitlag á veginn yflr Stikuháls frá Guðlaugsvík að Drangalæk fyrir ofan Þambárvelli. Þaðan var síðan lagður nýr vegur að Þambá, og verður væntan- lega lagt bundið slitlag á hann á næsta ári. Einnig var lagt slitlag á veginn frá Krossárdal og út fyrir Bræðrabrekku í Bitru. Loks var lagt bundið slitlag á vestanverðri Steingrímsfjarðarheiði, frá sælu- húsi á háheiðinni og niður í Lágadal. Af öðrum vegaframkvæmd- um sem varða Strandamenn sérstaklega, má nefna áframhald- andi vinnu við veginn um Selströnd, en hins vegar var ekkert unnið við veginn milli Óss og Hrófbergs, en þar hefur skapast stórkostleg slysahætta með aukinni umferð. Síðsumars urðu óheyrilegar vegaskemmdir víða á leiðinni úr Bjarnarfirði að Gjögri, einkum við Ásmundarnes, á Veiðileysu- hálsi og í Kjörvogshlíð. Einnig urðu talsverðar skemmdir á mannvirkjurn á Eyri í Ingólfsfirði. Þessu ollu stórviðri með mikilli úrkomu, fyrst í síðustu viku júlímánaðar og aftur seint í ágúst. Engin slys urðu á mönnurn í þessum veðrum, en langferðabíll frá Guðmundi Jónassyni hf. lokaðist inni í Kaldbaksvík. Byggingar. í maí var opnað nýtt og glæsilegt verslunarhús Kaup- félags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, en þá höfðu framkvæmdir við bygginguna aðeins staðið í um 10 mánuði. Með þessu nýja húsi hefur orðið gjörbylting í verslunarháttum Hólmvíkinga, en gamla verslunarhúsið, sem reist var árið 1932, var löngu orðið of lítið fyrir starfsemina. Nýja húsið stendur yst í bænum, skammt frá söluskála kaupfélagsins. Það er 672 m2 að flatarmáli og er kostn- aður við bygginguna tæplega 30 milljónir króna. Verktaki við bygginguna var Benedikt Grímsson á Hólmavík. I sumar hófust framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans á 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.