Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 73

Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 73
gamall var ég innritaður í Kennaraskóla íslands, sem þá var stjórnað af hinum mæta manni séra Magnúsi Helgasyni. Hvers vegna fór ég í þennan skóla? Það var alls ekki ákvörðun mín að verða kennari. Hins vegar var hann sagður vera góð menntastofn- un og einnig áttu foreldrar mínir vini í Reykjavík, Guðjón Guð- laugsson sem lengi var kaupfélagsstjóri á Hólmavík og þingmaður Strandamanna og Jóneyju Guðmundsdóttur konu hans. Hjá þeim skyldi ég dvelja þennan fyrsta námsvetur fjarri föðurhúsum og auðvitað hefur þeim verið falið að gæta þess að unglingurinn yrði ekki veraldarglaumnum að bráð. Víst gerðu þau blessuð hjón það sem þeim var unnt til að forða mér frá öllum solli og óhollum áhrifum, jafnt stelpunum í Pólunum þegar þær komu að sækja mjólkina í Hlíðarendafjósið á kvöldin og kommúnistafundunum í Bröttugötu. Bröttugötufundirnir rugluðu aldrei mína sansa, mér þótti að vísu gaman að heyra Einar Olgeirsson tala vegna þess hve mælskur hann var, en boðskapurinn sem hann flutti höfðaði ekki til mín. Öðru máli var að gegna með kvöldfundina í fjósinu, þeir voru ekki alvegjafn áhrifalausir. Tobba, gömul eineygð kona, var þar jafnan á ferli sem nokkurs konar velsæmisvörður og Jóney, blessuð húsfreyjan með sitt hlýja móðurlega bros, laus við alla fordóma áleit áreiðanlega ekki í mikið óefni stefnt þó að ég hefði stundaránægju af návist þessara bráðlaglegu telpna, sem komu með mjólkurbrúsann sinn í fjósið. Hún vissi sem var, að ég var uppburðarlaus sveitamaður sem lét heldur lítið að mér kveða á þeim árum. En ekki neita ég því að stundum var þykkur reykur- inn úr pípunni hans Guðjóns, þegar hann vissi mig hafa verið á þessum hættuslóðum og áminnti Eyju sína um að hafa gát á samskiptum mínum við Pólastelpurnar. Þessi fyrsti vetur minn í Kennaraskólanum var um flest mjög ánægjulegur og hefði getað markað tímamót í lífi mínu. Eg var sæmilega undirbúinn þegar ég kom í skólann og veittist námið því ekki erfitt og heim fór ég um vorið með þá ákvörðun að snúa námsbraut minni til annarrar áttar. En örlögin skipuðu málum þannig að mörg næstu ár var ég heima og fór hvergi í skóla. Sumarið f927, þann 14. ágúst lést Halldór bróðir minn og lengi eftir það áfall má kalla að heimilið væri í sárum þó ekki væri hátt yfir látið. En um skólagöngu mína 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.