Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 75

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 75
allmörgum árum. En eftir þennan vetur urðum við trúnaðarvinir meðan við höfðum spurnir hvort af öðru. Þetta gekk allt áfalla- laust þennan vetur. Samstarfið við krakkana var oft ánægjulegt. Við fundum upp á ýmsu til að gera tilbreytingu í hversdagslífinu okkur öllum til ánægju og ef til vill nokkurs þroska. An efa var ég oft talsvert erfiður og ekki alltaf hinn mildi leiðbeinandi. En um vorið skildum við þó öll sátt og þeir sem áfram áttu að komast luku skyldu sinni við kerfið. Nú mætti ætla að ég hefði látið sem nóg væri, því ekki var launahlutur minn mikill eftir þetta vetrarstarf, en ónei, ég réðist aftur hinn næsta vetur og ef til vill nokkuð fúsari en áður. Nú hafði verið ráðinn námsstjóri í Strandasýslu, Guðmundur Þ. Guð- mundsson skólastjóri frá Finnbogastöðum, mætur maður, víð- sýnn og áhugasamur um allt það sem snerti fræðslu og skólamál. Hann var tiltölulega ánægður með mína tilhögun á skólahaldinu og fer nú að hafa orð á því að ég þurfi að afla mér kennsluréttinda og ljúka prófi frá Kennaraskólanum. Hann benti mér réttilega á það, að félli mér starfið og vildi halda áfram mundi ég naumast sætta mig við að vera hornreka á þeim vettvangi. Þetta vissi ég að var satt, en hafði ég nokkurn verulegan áhuga á kennarastöðu? Það vissi ég hreint ekki, enn sem komið var, þá var starfið í mínum augum nánast þegnskylda við mína sveit. Mér þótti að vísu gott að þurfa ekki að leggja fyrir mig púlsvinnu, en sauðkindur og hross voru vinir mínir og mér var líka meinlaust við kýrnar. En skóla- tíminn var nú aðeins sex mánuðir svo það gáfust ýmsir möguleik- ar til annarra starfa yfir sumartímann. Kennarakaupið var hins vegar varla umtalsvert t.d. hafði ég veturinn f936—f937 sexhundruð og fimmtíu krónur fyrir sex mánaða starfstíma. En málið snerist ekki um það, heldur hvort ég hefði brjóstvit og skaphöfn sem hæfði þannig að árangur næðist af starfinu svo að ég sem veitandi og börn og foreldrar sem þiggjendur gætu við unað. I sjálfu sér var ágætt að bæta nokkru við þá litlu menntun sem ég hafði fyrir og ná auk þess starfsréttindum sem hægt var að grípa til. Þau réttindi gátu aldrei orðið mér fjötur um fót hvað annað sem ég legði fyrir mig. Menntun þarf ekki endilega að vera arðbær fjárfesting í krónum talið, fremur til að auka þroska þeirra 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.