Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 76

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 76
eðliseiginda í fari mannsins sem honum sjálfum og því samfélagi sem hann lifir í mega helst að gagni verða. Eftir nokkrar vanga- veltur og eindregna hvatningu frá Guðmundi Þ. skrifa ég skóla- stjóra Kennaraskólans sem þá var Freysteinn Gunnarsson og fer þess á leit að mega koma suður síðla vetrar 1933 og sitja í skólanum fáar vikur og freista þess svo að taka próf upp í þriðja bekk. Eg fæ skjót svör. Skólastjórinn segir mér að námskröfur skólans hafi aukist talsvert frá því veturinn 1926-27 er ég sat í fyrsta bekk og ef ég hafi ekkert fengist við nám síðan geti þetta orðið mér erfítt, — en þér megið koma og þér ábyrgist sjálfur. Það verður svo að samkomulagi milli mín og námstjórans að faðir minn Matthías Helgason skuli annast kennsluna þann tíma sem eftir verði þegar ég fari. Nú mætti ætla að ég hefði byrjað að búa mig undir væntanleg átök við prófíð á komandi vordögum. Jú, ég las mann- kynssögu býsna vel, sú námsgrein snerti mitt áhugasvið, einnig las ég talsvert af dönskum reifurum sem ég reyndar hafði gert áður og að vissu leyti kom mér að gagni, en þá var líka upptalið, annað varð að bíða og svo láta reyna á til hvers ég dygði þegar á hólminn væri komið. Eg hafði líka nóg að gera við að sinna kennslunni, krakkarnir voru margir á aldrinum 10—13 ára og því talsvert við að fást ættu þessir misgömlu aldurshópar að fá verkefni og leiðbein- ingar hver við sitt hæfí, auk þess sem börn eru alltaf misjafnlega gefín fyrir bóknám. Þetta lánaðist þó eftir vonum í flestum tilfell- um. Hins vegar heyrði ég það haft eftir krökkunum að þegar faðir minn tók við hefði þeim fundist hann öllu mildari í samskiptum og ekki eins eftirgangssamur og ég. Líklega var ég ekkert kenn- araefni, en það skipti ekki máli eins og komið var. Ég hafði ákveðið að ljúka þessu prófí og hafði ekki hug á að hverfa frá þeim ásetningi. — En þegar ég heyrði minnst á þessa mildi föður míns varð mér til þess hugað þegar hann var að kenna mér og krafðist þess að ég lærði allt námsefni utanbókar svo að þar mátti ekki orðinu halla. Og það verð ég þó að segja, að sumir kaflarnir í íslandsögu Boga Th. Melsteð voru fremur torlærðir fyrir tólf ára krakka. En seinna fann ég vel hve þetta nám var mér mikils virði. Margar staðreyndir um menn og málefni sem ég ungur nam svo gaumgæfilega gleymdust ógjarnan og fullorðinn gat ég svo dregið 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.