Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 77

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 77
út frá þeim ályktanir sem ég alls ekki var fær um að gera á þeirn árum sem þær urðu mér vitneskja. Því hef ég alltaf verið viss um að nauðsynlegt er að gera ungu fólki vel ljósar hinar sögulegu staðreyndir svo að það geti síðar þegar það öðlast aukinn þroska dregið sjálft sínar ályktanir án nokkurrar innrætingar af hálfu kennarans, sem fyrst og fremst á að vera fræðari. í marsbyrjun settist ég svo í annan bekk Kennaraskólans. Það gæti eflaust verið ýmsum nokkur skemmtilestur ef ég segði frá hinni tvísýnu glírnu sem ég háði þetta vor. En hún vannst nokkuð sómasamlega og það á ég kannski mest að þakka ómetanlegri hjálp séra Sigurðar Einarssonar sem þá var kennari við skólann og tók með mér marga aukatíma, einnig sumum skólasystkinum mínurn sem lánuðu mér mikilsverðar glósur, einkum í stærðfræði svo ég gat lært þau dærni utanbókar sem ég skildi ekki minnstu vitund í, — en það fleytti mér yfir flúðirnar svo ég strandaði aldrei alvarlega á neinu flæðiskeri. Vorið næsta 1934 lauk ég svo kenn- araprófi og síðan má segja að kennsla hafi verið mitt aðalstarf í hálfa öld. Þegar ég lít til baka er mér ljóst að það var fyrst og fremst hvatning Guðmundar Þ. Guðmundssonar sem olli því að ég tók aftur upp þráðinn og fór í Kennaraskólann og það finnst mér vert að þakka. Hins vegar veit ég ekki við leiðarlok hvort ég settist á rétta hillu þegar ég fór inn fyrir kennaraborðið, sjálfsagt hefði ég kosið eitthvað annað fremur. Eg hef að vísu oftast náð þokkaleg- um árangri í starfi og eignast marga góða vini, sjálfsagt líka aðra sem virðist ég hafa verið harður og ekki nógu tillitssamur. En vissir þættir í starfinu hafa veitt mér umtalsverða lífsfyllingu. Nú er mikið talað um léleg kjör kennara og að þeirra hluta vegna verði þeir að yfirgefa starfið og leita annarra og betri fanga og einnig hitt að ekki sé nógu vel að skólunum búið hvorki með húsakost eða kennslutæki. Þá verður mér til þess hugsað þegar ég var að silast milli kennslustaða með föggur mínar annars vegar á trússahesti og kennslutækin hins vegar. Húsakosturinn var annað hvort annar endi baðstofunnar ellegar lítil stofa undir baðstofu- lofti og stundum smaug reykurinn frá eldhúsinu niðri upp um óþétt baðstofugólfið þegar húsmóðirin var að kveikja upp í gömlu eldstónni. Þá vaknaði ég með súran sviða í augum. En það truflaði 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.