Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 78

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 78
á engan hátt mína geðró né gerði mér leiða dvölina á heimilinu. Krakkarnir vildu læra og ég var einn af heimilisfólkinu meðan ég dvaldist þar. Líklega hef ég aldrei notið mín betur í starfi eða verið ánægðari með árangurinn en þessi farkennsluár þó að ég byggi þá við frumstæðustu skilyrði og hefði lélegasta kaupið. Þá hafði ég nánust kynni af börnunum og jafnframt foreldrunum og naut þess að finna starf mitt að nokkru metið. Einhvern veginn var það svo að á þeim árum var sveitakennarinn ekki í fjötrum neins ómanneskjulegs kerfis og var ekki sífellt að brjóta heilann um launaumslagið sitt. Skólinn var aðeins í sex mánuði, hálft árið var bæði kennarinn og nemandinn þátttakandi í lífsönn samfélagsins, atvinnuháttum fólksins til sjávar og sveita, ekki síður þroskandi en bókfræði vetrarins. Þá gafst dugandi mönnum tækifæri til að hressa upp á fjárhaginn eftir tekjurýran vetur. Börnin þjáðust ekki af námsleiða, það var nánast óþekkt hugtak. Auðvitað voru þau misjafnlega viljug við námið rétt eins og aðra vinnu. Líklega voru það þessi fyrstu fet á kennaraferli mínum sem urðu þess valdandi að ég hélt áfram á þeirri braut. Mér fór að þykja vænt um ungt fólk og hafði gaman af að vinna með því svo lengi sem það vildi sjálft vinna með mér. Það er óhætt að segja að kerfið hefur tekið miklum breytingum frá því ég fyrst varð einn af starfsmönnum þess og miklum fjármunum verið varið til þeirra breytinga, en hefur þeim að sama skapi fjölgað hlutfallslega nem- endunum sem sagt verður um: „Hann er góður greyið, ég gef honum fjóra.“ 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.