Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 84

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 84
verið nefndur. Guðbrandur eignaðist síðar fleiri báta og sótti fast sjóinn. Grímur Benediktsson á Kirkjubóli átti bát, sem Jökull var nefndur og var róið frá Kirkjubóli. Guðmundur Bárðarson smíð- aði hann harða vorið 1882, sama árið, sem hann kom að Kolla- fjarðarnesi. Og báturinn var látinn heita eftir umhverflnu eins og það var þá, þann grimma frostavetur og mesta ísa-ár þeirrar aldar. Pabbi minn var einu sinni eða oftar formaður fyrir Grím og bjó þá í Gestsstaðaseli framrni á Miðdal. Gekk hann ofaneftir á hverjum morgni þegar sjóveðurútlit var og fór heim að kvöldi. Það þætti mikið á sig lagt núna, þegar allt er farið á bílum. En í þá daga var nú viðhorfið annað og ekki hikað við að leggja á sig erfiði þegar þess þurfti. Það varð að duga eða drepast eins og máltækið segir. Menn vestan frá Djúpi voru farnir að róa á sumrin og fram eftir hausti í Ormstanganum á Kirkjubóli, þegar ég var barn. Og þaðan réri Siguður Kárason frá Bolungarvík, sem drukknaði 1912 og þeir fjórir alls eins og áður hefur verið getið. Bátur hans hét Helmingur og dró nafn sitt af því, að Grímur Ormsson og Sarnúel Guðmundsson í Miðdalsgröf áttu hann til helminga áður fyrr. Frá Kirkjubóli var þá líka að ég held það sama haust róið miklum og fallegum bát, sem hét Dúó eins ogbátur Jóns íTungu. Kristján bróðir Jóns hafði átt þann bát áður í Bolungarvík. Eftir dauða hans fluttu nýir eigendur hann til Steingrímsfjarðar og stunduðu þar róðra. Þetta var fimmmannafar, sem kallað var, sérstaklega góður bátur eðajafnvel sá besti sem hér hefur verið, er mér óhætt að segja. Löngu seinna var látin vél í hann eins og fleiri árabáta frá þessum tíma, og honum róið frá Drangsnesi. Eins og nafnið bendir til þá hefur verið róið úr Naustavíkinni í Heiðarbæ, en eftir að ég man eftir mér var ekki róið þaðan. En ég heyrði sagt, að Guðjón og Halldór Hjálmarssynir hafi átt bátinn Sval, sem Björn á Smáhömrum fékk seinna og róið úr Heiðarbæj- arnaustavíkinni þegar þeir voru báðir í Heiðarbæ. Grímur Stefánsson í Húsavík átti bát, sem hét Mjóni og réri honum heimanað. En síðustu árin, sem Grímur lifði (þ.e. til 1924) 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.