Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 89

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 89
auðveldur. Annað hvort kossarnir eða tóbakið varð að víkja. Við nánari athugun sýndist mér auðveldara að koma á kossabindindi heldur en venja menn af tóbaksnotkuninni. Þess vegna beitti ég mér fyrir því, að handabönd skyldu upptekin í stað kossa. Notaði ég meðferðina á Smáhamrahúsfreyjunni sem rök fyrir máli mínu og sagði sem satt var, að síst af öllu átti hún skilið slíkar píslir eftir að hafa lagt sig alla fram við að veita mönnum aðhlynningu og góðan beina. Þetta fannst reyndar öllum viðkomandi vera sann- gjörn og sjálfsögð tillaga. Og þannig átti ég stærsta þáttinn í því, að koma á óformlegu kossabindindi í Kirkjubólshreppi, félagsskap, sem e.t.v. er dálítið sérstæður á landi hér og gott ef ekki einsdæmi,“ sagði Isleifur frá Tind og brosti eins og sá einn gerir, sem veit sig hafa komið þörfu verki til leiðar. — Eftir að hellt hafði verið aftur í bollana tók Isleifur til máls á ný: „Síðan eru nú liðin meira en 30 ár og meðal annarra orða: Eru Tungusveitungar ekki hættir að nota tóbak?“ Faðir minn svaraði. „Það held ég nú varla, en minnkað hefur það og hitt er alveg víst, að kossabindindið gildir ekki lengur.“ Nú heyrðum við að Esjan flautaði í fyrsta sinn og risum við ferðalangarnir þá á fætur. En Isleifur kvað okkur ekkert liggja á, nóg væri að fara við næsta blástur. Settumst við þá aftur en Isleifur hóf að segja okkur frá afdrifum Tröllatungukirkju. Afdrif Tröllatungukirkju „Um leið og Kollafjarðarneskirkja var vígð og tekin í notkun árið 1909 höfðu gömlu sóknarkirkjurnar á Felli í Kollafírði og í Tröllatungu lokið hlutverki sínu og sóknirnar verið sameinaðar. Fellskirkja var þó látin standa áfram um skeið og var notuð af ábúanda jarðarinnar sem geymsla. En Tröllatungukirkja var ætl- uð til niðurrifs og boðin til sölu í því skyni. Lengi vel barst ekkert tilboð í hana. Bauð ég um síðir sóknarnefndinni 150 krónur fyrir kirkjuna, en það taldi nefndin smánarverð og afþakkaði tilboðið. Leið nú og beið án þess að nokkur kaupandi gæfi sig fram. En svo fór að lokum, að sóknarnefndin kom til mín bónarveg og sótti 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.