Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 111

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 111
hann var við, eins og sagt er. Best var, þegar við lentum í torfu og hann var ör. Eg man sérstaklega eftir fögru sumarsíðdegi, að við fórum fram eins og kallað var, ein fjögur ungmenni, ég og Sólbjörg fóstursyst- ir mín, Eiríkur Sigfússon og ég man ekki hver var ijórði maður. Við lentum í óðum fiski þarna upp við landsteina, hann tók áður en færin voru kornin í botn og þetta varð einn skemmtilegasti róður sem ég man eftir. Við vorum þarna í 2l4 klukkutíma og komum í land með 164 fiska. I annað sinn rérum við Sóla tvær en þá hef ég verið kornin undir tvítugt. Við vorum á svolítilli bátsskel, og rérum tvisvar þennan dag. Aflinn varð 92 rokvænir þorskar og við vorum töluvert drjúgar með okkur þegar við sýndum karli föður mínum fiskihrúguna. En hann, gaurinn sá arna, sagði bara: „Ekki skiljið þið við þetta svona, ætlið þið ekki að gera að?“ Mikið var ég grútspæld við hann. En hann var þá bara að stríða okkur og gekk frá flskinum sjálfur. Enda vorum við alveg upp- gefnar, hún, unglingurinn úr andófinu en ég úr fiskidrættinum. Já, margt er það, sem í djúpinu leynist. Eiginlega rann manni oft kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar maður starði ofan í djúpið og fannst glitta í stórt grágrænt auga starandi á sig með græðgi og ógn. Raunverulegri voru hnísur og háhyrningar sem renndu sér stundum fram hjá okkur í vatnsskorpunni. Ekki var okkur vel við þá samt, við minntumst margra ljótra sagna um fyrirbæri, er stökklar nefndust og sátu um að stökkva upp í bátana og sökkva þeim. Eg efa ekki að það hafi verið háhyrningar eftir að hafa séð þá leika listir sínar. Sérstaklega man ég eftir þrem dýrum, sem renndu sér hlið við hlið í alls konar króka og sveigjur í vatns- skorpunni rétt hjá bátnum og er ég sannfærð um að æfðir list- dansarar hefðu ekki getað gert betur, svo mikil mýkt og yndi var í hreyfingum dýranna. Eitt sinn vorum við á sjó systur, Sólbjörg og ég. Þetta var í lognkyrru veðri og blíðu. Þá dró yfir hafflötinn svo þétta þoku að ekkert var hægt að sjá frá sér. Þó smugu sólargeisl- arnir í gegnum hana og glitruðu á lognöldunni. Ég keipaði í rósemd og sökkti mér ofan í ljúfar hugsanir. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.