Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 131

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 131
lega sannað að þeir haustið 1866 áður en uppboð var haldið á Dröngum á skipinu Anna Emilie frá Danmörku er þar hafði á land rekið hafi af góssi tilheyrandi greindu skipi með leynd tekið hérumbil fjóra fjórðunga tólgar virt á 6 ríkisdali og 24 skildinga og borið saman og dysjað í grjóti á Drangahlíð í því skyni að koma þeim undan almannafæri og til þess að hagnýta sér þá, en að aðeins hinn ákærði Jón Jónsson á Eyri hafi síðan vitjað tólgar þessarar og einn af þeim þremur orðið hennar aðnjótandi. Einnig er það með eigin játningu Jóns bónda Jónssonar og samhljóða vitnisburðum sannað að hann hafi heimildarlaust á Drangahlíð tekið járnskóflu virta á 48 sk tilheyrandi ofangreindu skipstrandi og flutt heim til sín í því skyni að hagnýta sér hana. Ennfremur er það með eigin játningu Guðmundar vinnu- manns Guðmundssonar frá Ingólfsfirði sem kominn er yfir lög- aldur sakamanna og aldrei að undanförnu hefur sætt ákæru eða hegningu fyrir lagabrot en gegn hverjum einnig mál þetta réttvís- innar vegna er höfðað og samhljóða vitnisburðum sannað að hann hafi til þess fenginn af Jóni Jónssyni á Eyri farið norður á Drangahlíð og sótt með honum meðal annars áðurgreinda tólg og í laun fyrir ferð sína fengið einn fjórðung þar af. Hvað snertir brot þriggja hinna fyrstnefndu ákærðu þá hlýtur það beinlínis að skoðast sem þjófnaður og þar hann er framinn á skipbrotsfé, verður ei hjá því komist að beita fyrir hann þyngri refsingu en fyrir einfaldan þjófnað. Þegar nú meta skal hegninguna fyrir hvern einstakan hinna ákærðu verður hún jöfn fyrir þá Guð- mund bónda Jónsson á Melum og Arngrím vinnumann Alexíus- son á sama bæ þar eð brot þeirra er hið sama, og virðist hún með tilliti til þess, að þeir að undanförnu hafa hegðað sér ráðvandlega og hafa sýnt að gróðahugur sá sem samfara hefur verið tólgartök- unni eftir á bráðlega horfið, þar sem þeir alls engu hafa framar skeytt hinum stolnu munurn og einskis þeirra orðið aðnjótandi og með hliðsjón af tilskipan 11. apríl 1840 samanborið við sömu tilskipan l.gr., í sambandi við tilsk 24. janúar 1838 4.gr hæfilega ákveðin 27 vandarhögg, hvar hjá þeim ber að vera háðum sérdeil- islegri gæslu lögreglustjórnarinnar í átta mánuði. Hvað viðvíkur broti Jóns bónda Jónssonar á Eyri þá hefur hann 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.