Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 37

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 37
hún sér virðingu okkar námsmeyjanna. Já, þetta var indæll vetur. Við fengum að fara á Sæluvikuna á Sauðárkróki. Hún Sólveig var elskuleg að láta það eftir okkur. Nokkrar fóru með skipi en hinar í bíl, en vegurinn var ekki sérstaklega notalegur. Eg var ein í hópi þeirra sem kusu landleiðina. Bílstjórinn var ágætur. Hann hét Páll Sigurðsson. Stundum urðum við að fara út og ganga en á Sælu- staðinn komumst við og þar var mikið dansað. í annað skipti fórum við norður að Hólum í Hjaltadal. Það var erfið ferð en þó mjög gaman. Það hafði verið venja undanfarna vetur að kvennaskólinn færi kynnisferð í Reykjaskóla við Hrúta- fjörð en í þetta skipti var ekki farið. Skólanefndin tók af skarið í því efni. Starfstími skólans var átta mánuðir og við lærðum þar rnikið. Kennararnir voru áhugasamir og starfi sínu vaxnir, hygg ég að okkur öllum sem þar dvöldum hafi þótt betur farið en heima setið. Ég gat verið nokkuð ánægð með sjálfa mig því handavinnu- einkunnin mín var sú hæsta sem gefin var í skólanum þetta vor, 9,6. Og þó þeim móður rninni og ömmu fyndist ég ekki sérlega áhugasöm um handavinnu þegar ég var að alast upp heima og margt annað stæði þá hug mínum nær rættist býsna vel úr þessu. Sem unglingur hafði ég mikið yndi af söng og langaði til að læra á hljóðfæri. Ég minntist þó aldrei á það við foreldra mína en hlustaði með mikilli andakt á þá Kollafjarðarnesbræður þegar ég fór til messu og þeir léku á kirkjuorgelið. Líklega var ég snemma talsvert handlagin, því ég bjó til laglegar tuskubrúður og saumaði á þær snyrtileg föt. Eftir að ég fór vinnu- kona að Gestsstöðum var ég oft send á næstu bæi til að hjálpa konunum við ýmiss konar saumaskap fyrir heimilið og fékk af þeirri greiðvikni fremur gott orð. Og áður en ég fór á Blönduós- skólann saumaði ég sjálf öll mín skólaföt. Já, hverja einustu flík. Ég átti gamla kápu, henni venti ég og saumaði upp, að kaupa nýja var mér ofviða. Ég man eftir því, að einu sinni sagði Guðmundur Kolka við mig: „Þessa kápu hefur þú nú saumað sjálf.“ Auðvitað sá hann að flíkin var ekki ný. Guðmundur var glæsilegur og geðfelldur dansherra og þeir voru það fleiri Húnvetningarnir, ég man t.d. vel eftir 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.