Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 4
 i?»á lengflif á þiíitarl ófrlðarbrau*' og greltt atkvæðí gago h«rláa* uoura, Verka?ýðu*inn í Evrópu og Dýienduþjóðírnar í A«íu og Af- ríku þurfa að taka höndam saœ- an gegn alhharjar anðvaSdinu Þá er sigurinn vís. Frá Siglnlirli. Viðtal við Agúst Jósefsson, liellbi.igðlðÍRlltrúa. E»ar s®m heUbrigðiyíuUtrúinE ©r nýkominn norðan aí Slglm firðl, átti blsðið vlðtal við hann ti! að fræðast um áatandlð þar, ©inkum þó um síldarverkf&liið. Mean urðu yfirleitt hiasa á Slglufirði yfir ógangi >Morgun- blaðsinsc út af varkfallinu og þó einkum yfir taiiou um samnings- rof, því þar h@yðist enginn tala um, að samningar hefðu vaiið rofnir. Yfirleitt voru síldarstúik- uraar iit!ura samningum buodnar og engum um söitunarláun. Það voru útgerðarmenn, sem sam- þyktu á fundi hjá sér, að grelða 75 anra fyilr tunnuna. En við þá samþykt voru sfidarstúikurnar auðvitað g:.gan veginn bundnar, enda kö'nuðu þær henni. Var þá ko ila samnlagsnefndaf beggja háífu og héít hún 3 fundi., Varð’ sá jyrstl árangursiaus. Á öðrum fundinum komu útgerðarmeoc msð nýtt tiiboð. Var það að borga 85 aura fyrir tunnuna að eaita, 1,10 br. íyrlr að krydda og srdta, en 1,25 fyrir að haus skera og salta. Vsr þessi þrí- skifting aiveg ný, áður var greidd 1,50 kr. fydr að krydd i, svo útgerðarmenn fóru hér fram á stórkoAiega iækkun. Auðvitað hofnuðu ííidari/erkmkonur þassu tilboði og hófu verkfali. Stóðu þær ágætbga saman og þegar eumir útgerðarmenn hótuðu að reka þær burt úr húsunum, kváð- ust þær mundu íara heim með fyrsta skipi, heldur en iáta und an síga Sökum íydrroyndar samheidni verkakvenna unnu þær verkfallið og fengu kröfum sínum framgengt um að íá 1,00 kr. á tunnuns :-ð salta og 1.50 kr. kryddsfld. Að þetta sé slst of mikið, sést best á þvf, að um 10. ág. voru fæstar stúlkur búnar að fá tneir ®n 100 kr. fyrlr afidarröltm þann mánuð, er liðinn var, svo iítið myndl verða í aðra Siönd, ef þannig héldi áfram. Er da var ekkl yfir því kvartað i Siglufirði, að k-upið væri of hátt. Sú nýbreytni hefir verið tekin upp við sfidarðöitun, að skifta vinnunni j&fnt milii verkakvenna, svo ailar bari nokkurnveginn jatnt úr býtum, en troðnlngar verði minnl vlð kassana. Síldarverksmiðjur ©ru nú 3 á Siglufirði, «n þá fjótðu eru Þjóð- verjar að byggja þar. Ennfram- ur vlnna þýzkir menn þar að því að nota síldarhreistrlð tll að viana úr ®fni, Að endingu ðét heiibrlgðisfuli- trúinn þá skoðun f Ijósi, að verk- iýíshrayfingin væri að vaxa og efhst á Siglufirð). Verkamanna- lélogið þar hefði rúmiega 120 meðiiml og veikfallið hefðl sýat hvagóð aa utök þegar væru mynd- uð meðal verkakvenna. 1 ö I fi i ! I i Hafið þlð komlð i Kollatjtfvð ? Á mo!*gtsn vería stanslausar ferðir allan daginn með“ StélDdóvs þjóöfrægu bifreiðum upp í | KollafjörÖ, gerið tvent í einu K sækið skemtunina á Kolla- fi fjarðareyrum og notið $ ö Stelndðrs- folfvelðav jj 5 Hafnarstr. 2. Sími 581 og 582. § fi fi ■»oaoa<»OQ(>3oo<)aoo<»3<»<H >Veðráttan«, mánaðaryfirlit árið 1924, fáat á veðarstofucni, verð 1 króoa. Á ssma stað er hægt að gerast áskrifandi að >V®ðráttunni< árið 1925, gjald kr. 1 50 Janúaryfirlitið crkomlðút, T»plst hafa tré-dunkar með striga saumuðum utan um, á leið frá Rvík aurtur yfir fjall. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugav. 48 gegn fundarlauhnm. Um daginn og veginn. Yiðtalstími Páls t&nnlæknis ei kí. 10—4. Sjómannastofan. Gubþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir, Nætnrlæknlr aðra nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sími 575. Ári kom í gær morgun af flski- veiðum með 120 föt lifrar. Hafði hann fengið aflann vestur á Hala- miðum. Hijómleikar þeirra H. Schmidt- Reinecke og Kurt Haeser í gær kveldi voru sæmilega sóttir. Klöpp- nðu áheyrendur hljómlelkurunum óspa, t lof í lófa og voru þeir margkallaðir fram að endingu. Minst veröur hljómleikanna i næsta blaði. 1 Ye&rið. Hiu meatur 15 st S HJáiparatöð hjúkrunarfélags* i is >Liknar< er epio: Mánudaga, , . . kl. 11—12 f. h Þrlðjudagá ... — 5—6 e. Miðvikudaga . . .— 3—4 «, - Föstudagá ... — 5—6 e. - Laugardagá . , — 3—4 «. - (Seybisfirði), minstur 8 st. 11 st, I Rvik. Yiðast hvar suðlæg átt. Yeðurspá (næstu 12 stundir). Suð- vestlæg átt. Úrkoma víða, einkum á Suður- og Vestur-landi. Aheit á Strandakirkju afh. Alþb!, írá konu kr.: 2,00. Hafnarfjarðartogarar 2 komu inn með fisk, er þeir höfðu veitt á halamiðum undanfarna daga. Hafði >E&r! Haig< 100 tn. lifrar, en >Seresio< 115 tn. Bitstjórl og ábyrgöarma&uri HaUbjOrn HalldónBOD. fíentaöt Hallgrlms Benediktssoasgf BavgiiMlastMd I*:,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.