Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 72

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 72
bera“. Við komum að Kaldrananesi til frændfólks míns, fengum þar góðgerðir og flutning yfir Bjarnarfjörð að Reykjarvík, og tók nú við löng leið norður Bala að Eyjum. Kvöldsett var orðið þegar þangað kom, laugardag fyrir hvíta- sunnu. Á Eyjum var tvíbýli. Þar sem ég átti að vera bjuggu Gestur Loftsson og Anna Guðmundsdóttir, móðursystir mín. Þau voru barnlaus, en höfðu tekið nýfæddan dreng frá dáinni móður og ólu hann upp sem sinn dreng. Þau höfðu óskað mjög eftir að fá telpu en ekki strák. Ég var því ekki beint það óskabarn sem þau höfðu vonast eftir að fá. Þetta var efnaheimili og húsnæði betra en víða og engan skorti neitt. Fyrir sjö ára barn var það eins og að koma í annan heim að koma úr torfbæ inni í dal í stórt og veglegt timburhús á sjávar- strönd. Svo var þessi undarlegi ilmur af harðfiski og hákarli í hjöllum. Faðir minn var um kyrrt á hvítasunnudag, en á annan sneri hann til baka og ætlaði að Þambárvöllum í Bitru þar sem Skúli bróðir hans bjó, en til þeirra hjóna átti Leó bróðir að fara og ólst hann þar upp. Eldri systir okkar, Magðalena, var þá komin að Þambárvöllum til Kristjáns Helgasonar og Ástu konu hans. > Pabbi hét fullu nafni Guðlaugur Bjarni Guðmundsson og var frá Geirmundarstöðum á Skarðsströnd, en fæddur var hann á Borgum í Hrútafirði. Hann fékk bátsferð frá Eyjum og inn að Kaldrananesi. Hann tók í hönd mér og leiddi mig niður að lend- ingunni þar sem báturinn beið ferðbúinn. Skilnaðarstundin var runnin upp. Hún var sár og við grétum báðir. Ferðin var á enda, en lífið framundan. 70 j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.