Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 115

Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 115
dóttur, sem verið hafði í vist í Hafnarfirði um tíma. Hafði stúlkan látið vel yfir verunni þar. Þetta voru meðmæli í augum móður minnar. Eftir 15 daga siglingu frá Kaupmannahöfn vorum við komnir á móts við Langanes. Þá skall á okkur stórviðri af norðri, og rak hafísbreiðu undan veðrinu. Innan um ísinn voru stórir borgar- ísjakar, sem gnæfðu yflr breiðuna. Var það mikilfengleg sjón að sjá hina háu jaka þeysast áfram fyrir vindi og straum. Stormgnýr- inn gerði þá sjón ennþá áhrifameiri. Ekki sáum við til lands, en skipverjar vissu hvar við vorum. Var nú snúið við undan ísnum. Fengum við hraðbyri suður fyrir landið. Sigldum við síðan svo djúpt af Suðurlandi, að aldrei sá til lands, og vestur fyrir Reykja- nes. Skútuskipstjórarnir gömlu vildu ekki hætta sér nær landi en þörf var á. Þeir hikuðu aldrei við að leggja nokkrar mílur til viðbótar undir kjöl, til þess að vera vissir um, að þeir væru ekki of nærri landi. Héldum við nú til norðurs fyrir vestan land og sigldum svo djúpt af Snæfellsnesi, að jökultindurinn sást aðeins sem lítil þúfa yfir haffletinum, en Hvítserk á Grænlandi sáum við samtímis. Er við vorum komnir út af Vestfjörðum, dró matsveinninn einn daginn svo stóran þorsk, að ég hafði aldrei getað ímyndað mér aðra eins stærð á þeirri skepnu. Svo kjaftmikill var hann og ófrýnn, þar sem hann lá á þilfarinu, að ég hafði beinlínis beyg af þessum fyrsta golþorski, er ég sá á ævinni. Þetta voru mín fyrstu kynni af íslenzkum sjávarafla. Skipstjórinn áleit óráðlegt að halda norður fyrir Horn, til þess að reyna að komast inn á Húnaflóa, án þess að grennslast eftir því, hvort þar væri hafís eða hvernig honum væri þá háttað. Við sigldum því inn í Haukadalsbót í Dýrafirði. Innsigling þangað er hæg, og mátti þar búast við skipaferðum og fréttum. Svo hvasst var, er við sigldum inn fjörðinn, að við misstum stagfokkuna. Hún fauk út í veður og vind, og sáum við ekkert af henni framar. Er inn á Bótina kom fréttum við, að Húnaflói væri fullur af hafís. í Haukadalsbót var talsvert útræði á þessum árum, margar 113 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.