Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 126

Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 126
Öndin spriklar öfundsjúk innan í brjósti mínu.“ Sveinn og Kristín eignuðust tvær dætur, Sigríði, er síðar giftist Jakobi Björnssyni kaupmanni á Svalbarðseyri, og Steinunni, er giftist dr. phil. Bjarna Sæmundssyni prófessor. Verzlunarhús Valdemars Brydes, er hann reisti á Borðeyri sumarið 1878, var mikil bygging á þeirra tíma mælikvarða. Grunnflötur hússins var 18 X15 álnir. Snéri húsið göfluni í norður og suður. Var það ein hæð undir þakskegg, að þeirra tíma sið, en ris svo hátt, að tvö loft voru yfir stofuhæð. Ibúð verzlunarstjórans var í suðurenda hússins, er snéri að Borðeyrarhöfn. Voru þar þrjár stofur undir gafli yfir húsið þvert. Inngangur var á austur- hlið, tvennar dyr samhliða, aðrar inn í íbúð verzlunarstjórans, en hitt voru búðardyrnar. Gangur var um þvert húsið í norðanverðri íbúðinni, og úr honum gengið bæði upp á loft og niður í kjallara. Einkaskrifstofa verzlunarstjórans var í íbúðinni, næst útidyrum. Síðan var dagstofa, en borðstofa vestast. Yflr stofunum voru þrjú svefnherbergi. Auk þess var uppi á loftinu eitt súðarherbergi, undir vestursúð, með þakglugga og tveimur rúmstæðum. Þar var vistarvera mín á fyrstu Borðeyrarárum mínum. Næst íbúðinni var sölubúðin um húsið þvert. Er inn í búðina kom, var langt búðarborð til hægri handar og skrifpúlt á búðar- borðinu næst dyrunum. Skrifstofa verzlunarinnar var undir vestri vegg, eins og afþiljað horn af búðinni, og náði afgreiðslu- borðið frá austurvegg að horni skrifstofunnar. Rúmið fyrir fram- an búðarborðið var þeim mun styttra, sem skrifstofunni nam. Hillur voru á öllum norðurvegg búðarinnar. Allt húsið norðan búðarinnar var geymslupláss eða pakkhús, nema afþiljað var her- bergi við vesturvegg. Var innangengt í herbergið úr búðinni. Þar voru alltaf þrjár víntunnur á stokkum, ein með brennivíni, önnur með messuvíni og hin þriðja með rommi. Þar voru og hillur fyrir smjörpinkla sem lagðir voru inn í verzlunina, einkum haust og vetur. Smjörið kom aðallega frá bændum í Dölum. Dalamenn fóru að jafnaði aðeins tvær aðal-kaupstaðarferðir á ári. En þeir sendu oft smjörpinkla, t.d. um jólin, til þess að kaupa fyrir jóla- 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.