Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 64

Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 64
þessa venjulegu hákarla og meira að segja tveggja tunnu hákarl var lítill í samanburði við þessa hákarla. Við athuguðum einmitt mjög vel þetta drasl innan úr hákarlinum, sem kölluð voru egg. Það er helst hægt að líkja því við hildir úr kú nema að þetta var allt miklu stórkostlegra. En það sem okkur undraði mest var það að eggin sem við kölluðum — þau voru á stærð við nýru úr ársgöml- um kálfi — voru ekki nema í hæsta lagi 40 eða 50 stykki í þessu. Svo við komumst að þeirri niðurstöðu — vorum að vísu engir fiskifræðingar — að hákarlinn væri orðinn mjög gamall þegar hann yrði kynþroska og sömuleiðis að viðkoman hlyti að vera ákaflega lítil á stofninum. Þetta var okkar álit. Hvernig var nú njtingu hákarls háttað á þessum tíma ? Var þetta ekki verulegt búsílag sem skiþti máli fyrir fólk? Jú, mikið búsílag og skipti ákaflega miklu máli að fiska þetta. Víða var nú lítið til að borða og stundum lá við hreinum sulti. Það var þó ekki mikið um það lrjá okkur eftir að faðir minn flutti á Asparvíkina því það var sjávarjörð og þar var yfirleitt alltaf nægur harðfiskur og hákarl. En svo var annað. Það var feitmetið. Það var svo mikils virði. Ljósolía var ákaflega lítil og mikið notaðir lýsis- lampar og hákarlinn leysti þarna ýmis vandamál, m.a. að enginn þurfti að sitja í myrkrinu eftir að hákarl kom. Þá var nóg lýsi á lampana. Það þurfti ekki að borða saltfiskinn þurran því þá var bara lýsið notað út yfir saltfiskinn. Og það þurfti ekki að borða harðfiskinn og brauðið þurrt því það var notað í bræðing, lýsið var sett saman við tólg og borðaður bræðingur. Eg er viss um að þetta hefur verið ákaflega hollur matur. Svo var þetta útflutningsvara líka . . . Lýsið, já, útflutningsvara og var nú sagt hér fyrr á árum að þeir hefðu notað það til að lýsa upp stræti Kaupmannahafnar. En nýtingin var algjör á doggaróðrunum, doggaróðrahákörlunum, því úrgangurinn allur var hertur og notaður til eldiviðar. Meira að segja kólfurinn var stundum tekinn úr hákarlinum og verkaður og settur í súr. Kólfurinn . . . ? Það er ákaflega þykk görn eða eitthvað slíkt í hákarlinum. Þetta var hreinsað vel upp og sett í súr og þótti herramannsmatur. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.