Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 77

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 77
in, Úlfar sonur okkar 15 ára og Petrína Sigrún á 11. ári. Hildur elsta barn okkar, 17 ára, var þá við nám á Reykjaskóla. Peta, eins og hún er oftast kölluð, var þá á heimavistarskólanum að Finn- bogastöðum. Það var svo einn laugardag seint í apríl að Torfi Guðbrandsson skólastjóri hringdi til okkar og sagði að Peta hefði veikst daginn áður og væri mikið veik. Hafði hann haft samband við lækninn á Hólmavík og teldi liann að um botnlangabólgu væri að ræða og nauðsyn á að hún kæmist sem fyrst á sjúkrahús eða undir umsjá læknis. Tíðarfari var svo háttað að verið hafði ríkjandi norðanátt með snjókomu af og til. Töluverður snjór á jörðu og því ekki akfært um sveitina, enda fátt um farartæki nema dráttarvélar og lítil áhersla lögð á að halda opnum vegi. Flugvöllur var þá kominn á Gjögur en ekkert reglubundið áætlunarflug hafið og því eingöngu til nota yfir sumarmánuðina og aðeins á vetrum ef um bráða þörf var að ræða. Eini möguleikinn á að koma sjúklingnum suður var að leita til Björns Pálssonar flugmanns. En eins og alkunna er var hann á þessum árum sá sem oftast var tilkvaddur í svipuðum tilfellum og leysti oft af hendi ótrúleg afrek á þessu sviði. Var nú haft samband við Björn og ákveðið að reyna flug daginn eftir (sunnudag). Talið var betra að einhver fylgdi sjúklingnum suður og varð ég að sjálfsögðu að takast það á hendur. Fór ég því gangandi fram að Finnbogastöðum seinni part laugardags. Var líðan telpunnar þá afleit og hafði hún mikinn sótthita og uppköst. Var hún á sterkum lyfjakúr eftir ráði læknis. Líðan hennar var þó nokkuð betri um morguninn þegar ferðin var að hefjast. Eins og fyrr greinir var ekki um vélknúin farartæki að ræða og ekki akfært um sveitina og varð því að leita annarra ráða með að koma sjúklingnum út á flugvöll, en sú leið mun vera nálægt átta km. Þorsteinn, vinur minn, á Finnbogastöðum var jafnan tilbúinn að gera öðrum greiða og manna oftast tilkvaddur ef leysa þurfti af höndum erfið verkefni bæði í ferðalögum og á fleiri sviðum. Réðst hann nú til þessarar ferðar með mér með sleða sem tveim dráttar- hestum sem hann átti var beitt fyrir. Var nú búið um sjúklinginn á 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.