Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 117

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 117
skemmtiefni og oft var dansað fram eftir. Mig rninnir að væru haldnar 2—3 skemmtanir í skólanum hvorn vetur með ýmsu skemmtiefni; leikriti, upplestri og söng og kom þá margt fólk úr nágrenninu á þær. Sérstaklega man ég eftir því þegar Kvenna- skólanum á Blönduósi var boðið, veturinn ’34-’35. Það var mikil og góð skemmtun. Eg held að þær hafi kornið síðdegis á laugar- degi og farið austur aftur eftir hádegi á sunnudegi. Auðvitað vorum við Reykjaskólastelpurnar afbrýðissamar, bæði vegna þess, hve fallegar og fínar þær voru, og ekki hvað síst af því, að þessir skólabræður okkar, sent þeyttu okkur í kringum sig í dansinum hvenær sem færi gafst, tipluðu nú með glarnpa í augum í kringum kvennaskólastúlkurnar og sáu okkur ekki fremur en rusl í poka. Kunningjakona mín hér í næsta húsi á Selfossi sá skólaspjaldið mitt fyrir nokkru. Hún starði andagtug á gæjann sem hafði dans- að við hana allt kvöldið. Vangadans? . . . Nei, sussu, nei. . . Jæja, svona kannski í lokin. Auðvitað vorum við öll meira og rninna skotin hvert í öðru. Annað var óhugsandi í þessu nána sambýli á gelgjuskeiðinu, en þetta var ósköp saklaust allt saman. Við vorum líka pössuð dálítið. Það leiddi til ýmissa smáhrekkja eins og þegar ég fór í föt Lárusar frænda míns frá Hvalsá og fór með Jófríði vinkonu nrinni kl. rúnrlega hálfellefu kvöld eitt upp alla Ástarbraut, það er afleggj- arinn upp á þjóðveginn kallaður. Við ætluðum að vita hvort „stjóri" sæi okkur. Ójá, víst kom hann hlaupandi á eftir okkur. Hann var ansi argur og skammaði mig, því að hann vissi að Fríða, sú prúða stúlka, ætti ekki upptökin að neinu þvílíku. Auðvitað áleit hann, þegar hann sá okkur í rökkrinu, að þetta væru strákur og stelpa sem ætluðu að stela sér smá-samverustund fyrir háttinn. Töluvert var um yrkingar hjá nemendum, það var reyndar misgott og fór eftir getu og löngun hvers og eins. Nú er þetta mest allt gleymt, og surnt þori ég ekki að birta, hef ekki leyfi til þess. Ég set hér eitt sýnishorn frá mér. Einn af strákunum, Gunnar frá Auðshaugi á Barðaströnd og síðar kennari í Austurbæjarskólan- um í Reykjavík, átti forláta buxur sem virtust bláleitar við dans- birtu en brúnar við Ijós. Ég setti þessar vísur saman um það fyrirbæri. 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.