Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 40

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 40
D Strandamenn aðrir en ábúendur. Mér telst svo til að Strandamenn aðrir en ábúendur og heimilis- fólk hafi átt sem svarar 12,3 jörðum. Hér er um að ræða 7 heilar jarðir og hluta í 10 jörðurn. Þessar jarðir og jarðahlutar voru metnar á 218 hundruð en það er tæplega 18% allra jarðeigna sýslunnar. Nær 30% þessara jarða voru í Bæjarhreppi. Mér telst til að þessir jarðaeigendur séu 17 (þess ber þó að geta að í 3ur tilvikum er talað um systkini). Mestar eignir á sr. Magnús Einars- son á Stað í Steingrímsfirði alls 27 hundruð (Sr. Magnús er talinn eigandi þó að hann væri látinn fyrir 2ur árum þegar jarðabókin er skráð). En ef talin eru saman eignir sr. Magnúsar'og barna hans eru það alls 52 hundruð. Aðrir stærstu eigendur innan þessa flokks eru sr. Bjarni Guðmundsson í Arnesi og kona hans 26 hundruð og Þórður Þorkelsson í Bæ Hrútafirði og fólk honurn venslað 23 hundruð. Enginjörð í þessum flokki er í Bæjarhreppi. E Einstaklingar utan Strandasýslu. Þá er komið að þeirn flokknum sem er langstærstur. Einstaklingar búsettir utan Strandasýslu hafa á þessum tíma átt nær 45% allra jarðeigna sýslunnar, jarðeignir sem metnar voru á 838 hundruð. Mest áttu þessir einstaklingar í Bitruhreppi nær 65% jarðeign- anna en minnst í Trékyllisvíkurhreppi tæplega !4 jarðeignanna. Þessi hópur er rnjög stór eða fleiri en 50 og dreifðir mjög víða, þó mest um Vesturland og Vestfirði. Sá úr þessum flokki sem mestar eignir átti, var Guðmundur Þorleifsson ríki á Narfeyri (sonur þess fræga sýslumanns og galdrabrennumanns Þorleifs Kortsson- ar), hann er talin eiga 91 hundrað. Jarðeignir Guðmundar voru allar í Bæjarhreppi. Mestu eignirnar voru hjá afkomendum Egg- erts Björnssonar (1612—1681) ríka sýslumanns á Bæ á Rauðasandi og Skarði, 113 hundruð. Þá áttu feðgar á Klukkufelli á Barða- strönd, sem báðir hétu Einar Einarsson, 84 hundruð og bræðurn- ir sr. Árni í Hvítadal og sr. Jón í Garpsdal Jónssynir 76 hundruð. Mér telst svo til, að í Jarðabókinni séu taldir 142 bændur (ábúendur), 36 í Trékyllisvíkurhreppi, 29 í Kaldrananeshreppi, 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.