Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 46

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 46
Gjögri var smá þorp og strax eftir byggingu verksmiðjunnar á Djúpuvík settust þar að nokkrar fjölskyldur, byggðu yfir sig og höfðu fasta búsetu. Fjölskyldurnar í hreppnum voru sumar fjöl- mennar, stór ungmennahópur var að vaxa upp. Margt fór á hreyfmgu á þessum árum. Ungt fólk fór í skóla, aðallega í héraðsskóla og kvennaskóla. Félög voru stofnuð og önnur elfd. Líklega mun þó skíðaiðkunin hafa verið sá þáttur sem gerði garðinn frægastan og um leið tengdist næstum hverjum bæ í hreppnum þó sérstaklega innhreppnum með Djúpuvík sem kjarnastað starfseminnar. Til þess að koma í veg fyrir það að þetta félagslega starf gleymdist ekki alveg svo og til að minna á að atvimyan í kringum síldarverkunina var kveikja að ýmsu félagslegu og skemmtilegu sem gerðist í hreppnum, hefi ég safnað að mér gögnum og upplýsingum um skíðaiðkunina. Ég hefi fengið dálítið af rituðum heimildum og myndurn. Upplýsingar mínar eru þó aðallega frá þeim sem voru þátttakendur í þessu ævintýri og úr mínu eigin minni. Hálf öld er nú liðin frá þessurn viðburðum. Sumt af því sem þá gerðist og hefði verið frásagnarvert er gleymt — því verður ekki breytt. Vonandi verður það sem ég skrái hér á blað ánægjuefni fyrir fólk sem hefur áhuga á viðburðum liðins tíma, ekki síst fyrir þá sem enn eru á lífi og tóku þátt í skíðaævintýrinu í Djúpuvík og Arneshreppi. Kannski tengir svona upprifjun betur en annars hefði oi'ðið okkur og okkar fólk við ættarbyggðina. Ekki er ljóst hver upphaflega kveikjan að skíðaáhuganum var og hver vakti áhuga frumherjanna. Veturinn f939 er byrjað að safnast saman og leika sér á skíðum í Kúvíkurdalnum. Líklegt er að umræða urn stofnum félags ungs fólks hafi átt sér stað á árinu Í938 og fyrri hluta árs 1939. Guðmundur Pétursson í Reykjarfirði hafði verið við nám á Reykjum og Akureyri undanfarna tvo vetur og komið þaðan fullur áhuga á félagsstarfsemi og mun hann hafa verið í forustu fyrir því að stofna félag. Æskulýðsfélagið Efling var svo stofnað á Kúvíkum 30. apríl 1939. Fyrsti formaður þess var Bernódus Ólafsson á Kúvíkum. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.