Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 48

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 48
grenninu. Það var farið að reyna að laga skíði sem til voru á heimilum og útbúa þau þannig að hægt væri að gera á þeim þær kúnstir sem þeir höfðu lært á námskeiðinu hjá Gísla. Þau skíði sem voru til, voru heimasmíðuð skíði úr rekaviði. Ég man eftir því að heima í Kjós voru til svona skíði sem gripið var til til ferðalaga í snjóalögum. Við renndum okkur á þessum skíðum ég og Agúst bróðir minn þegar snjór settist í brekkurnar kringum Kjósarbæinn. Skíðin voru trúlega ekkert frábrugðin þeim skíðum sem landnámsmenn hafa þekkt eða jafnvel komið með þegar þeir námu land á Islandi. Reynt var að velja harðan við þá oftast rauðavið þegar smíða skyldi skíði. Sá endi efnisins sem fram átti að vísa var hitaður í vatni og svo þvinguð á hann beygja og efnið látið kólna við þær aðstæður. Pálmi Guðmundsson frá Bæ segir að sín fyrstu skíði hafi verið „smíðuð af Þorgeiri Benjamínssyni, sem var húsmaður hjá séra Þorsteini Björnssyni í Arnesi. Þorgeir var hagur og hafði komið sér upp smá verkstæðismynd í svokölluðu Frúarhúsi. Skíðin voru úr rekaviði, beygjurnar voru tunnustafir sem negldir voru neðan á fremri hluta skíðanna. Tábrögð voru svo sett á þau.“ Þá var í stað tveggja stuttra stafa, sem nú eru notaðir, notaður einn stafur nokkuð langur, gjarnan nokkuð lengri en sá maður var er á skíðunum fór. Þegar var rennt sér niður brekku var hægt að nota stafinn til stuðnings með því að leggjast á hann og einnig mátti stjórna ferðinni með stafnum en á göngu var hann notaður til stuðnings. Engir bindingar voru á skíðunum til að festa fæturnar við skíðin, heldur aðeins svokölluð tábrögð. Þau voru vanalega leður- bútar eða -eyru sem fest voru sitt hvoru megin á skíðið og síðan bundin saman yfir tábergið eða ristina á skíðamanninum. Skíðin voru því laus ef skíðamaður féll og gat það verið nokkuð vand- ræðafullt ef skíðið tók á rás undan brekku, kannski í aðra átt en ferðinni var heitið. Heimasmíðuðu skíðin með hefðbundnum búnaði dugðu ekki, eins og áður er sagt, til þess að iðka á þeim skíðakúnstir eða íþróttir. Á þessum árum geysaði heimsstyrjöld og til landsins voru fyrst og fremst fluttar nauðsynjavörur. Ekki var því hlaupið að 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.