Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 50
stafurinn settur þar í gegn og festur. Hringurinn með festiborð- unum var nokkurs konar snjóþrúga sem varnaði því að stafirnir sykkju í snjóinn og um leið urðu stafirnir hjálpartæki fyrir hend- urnar til að ýta skíðamanninum áfram. Við það að fá þessa tvo stafi varð mikil breyting. Gömlu skíðin með tábrögðunum voru eitthvað notuð áfram og það var jafnvel keppt í göngu með þann búnað. En þeir félagar höfðu bæði fengið tilsögn í göngu og svigi. Til þess að geta notað gömlu skíðin í svigi þurftu fæturnir að hafa sæmilega festingu við skíðin. Tábrögðin dugðu ekki til þess. Einn- ig slitnuðu heimasmíðuðu skíðin fljótt og kantarnir urðu slappir og rúnnaðir. Slík skíði dugðu illa í svigi, kantarnir þurftu að marka vel, vera beittir. Þeir sem ekki gátu fengið ný útlend skíði eða höfðu ekki efni á því leystu þessi vandamál. Festingarvandinn var leystur með tveimur aðferðum. Búin var til úr leðri hælhlíf og úr henni band yfir ristina og einnig bönd milli tábragðanna og hælhlífarinnar, bæði innan og utanfótar. Hin aðferðin var með ólabindingunum, útlendri framleiðslu og fullkomlega nýmóðins. Helst þurfti að nota sérstaka skíðaskó við þessa bindinga, slíka skó áttu ekki allir og var því ýmiskonar skótau notað jafnvel gúmmístígvel með stífum botni. I stað leðurtábragðanna voru ólabindingarnir með járneyru sem skrúfuð voru á skíðin þar sem tá skósins festist í síðan voru sterkar tvöfaldar leðurólar úr eyrunum aftur fyrir hæl og þær tengdar saman með strekkingarspennu. Flestir urðu sér úti um þessa bindinga. Þá var það hvernig styrkja mætti kanta og auka slitþol rekavið- arskíðanna. Sú lausn var einföld. Fánlegir voru stálkantar um 5 mm breiðir og 20 til 30 cm löngum bútum, þeir voru keyptir og skrúfaðir á skíðin. Eg man vel eftir því þegar ég var að setja fyrstu ólabindingana og stálkantana á skíðin mín. Það þurfti að vanda sig nokkuð við að spora úr skíðunum sæti fyrir stálkantana, ef það tókst ekki vel var hætt við því að bútur og bútur losnuðu. Með heimatilbúnum skíðastöfum og skíðum úr rauðaviði sem rekið hafði á Strandafjörur með ólabindingum og stálköntum 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.