Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 63
göngu 20 ára og eldri og þeir Garðar Halldórsson á Munaðarnesi og Magnvís Guðjónsson á Kjörvogi í göngu 15 tíl 16 ára. Magnús tók einnig þátt í svigi drengja. I C-flokki í svigi tóku þátt þeir Friðgeir Sörlason á Gjögri sem varð í fyrsta sæti og Pálmi Guð- mundsson í Bæ og Jóhann Elíasson í Bæ. Jóhann var keppandi á mótinu í Reykjarfirði 1940. Til þessarar ferðar var safnast saman í Bæ. Gengið var yfir Naustvíkurskörð. I Naustvík beið Sveinn í Djúpuvík á trillu og ferjaði hópinn yflr Reykjarfjörð. Frá Djúpu- vík var haldið á Trékyllisheiði til Bjarnarfjarðar og gist þar. Daginn eftir var gengið að Kaldrananesi en þaðan fengið far á trillu með Andrési föður Magnúsar skíðakennara að Drangsnesi. Eftir mótið var gengið í Bjarnarfjörð og gist þar. Morgunin eftir var besta veður og var ákveðið að fara beinustu leið yfir fjöllin frá Svanshóli að Kúvíkum. Þegar kom upp úr Bjarnarfirði fór veður að versna og var brátt kominn hríðarbylur. Jóhann sem var þeirra ferðareyndastur lagði til að breyta um stefnu og fara niður í Goðdal og fara síðan venjulega leið um Trékyllisheiði. Þetta var gert. í Goðdal brotnaði annað skíðið hjá Garðari og við það gerðist ferðin enn erfiðari. Til Djúpuvíkur kornu þeir ekki fyrr en seint um kvöldið og var farið að óttast um þá. i Djúpuvík fengu þeir hinar bestu viðtökur og gistingu og voru fegnir hvíldinni. Og árið 1953 mæta 5 félagar frá Leifi lieppna á Skíðamót Strandamanna sem var á Drangsnesi 7. til 8. mars. Þeir Rögnvald- ur Pétursson, Jóhann Elíasson, Magnús Guðjónsson, Jón Guð- mundsson í Bæ og Sólmundur Jóhannsson á Gíslabala keppa í svigi og göngu. Rögnvaldur Pétursson kemur einn til leiks 1954 og keppir í göngu. Árin 1955 og 1956 falla sýsluskíðamótin niður en 1957 kemur Rögnvaldur Pétursson enn og er þá einn að norðan og keppir í göngu á sýslumóti á Drangsnesi. Á Skíðamóti Strandamanna í Bjarnarfirði 22. til 24. mars 1958 kemur 5 manna hópur frá Leifi heppna. Þar koma ungir menn en enn er þar Rögnvaldur Pétursson sem verður í öðru sæti af 6 keppendum í 15 km göngu. Þeir sem með honum koma eru: Guðmundur Guðjónsson á Kjörvogi, Jóhann Elíasson, Guðmundur Þorsteins- son á Finnbogastöðum og Lýður Sörlason á Gjögri sem kepptu 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.