Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 70
anlega hátíðlegt. Sigurgeir var glæsilegur maður á þessu sviði, bæði sem organleikari og svo hafði hann feikna volduga og fagra rödd. Orgelið okkar var Andersen Stokkhólm 4lA áttundir, ein rödd, en mjög hljómgott. Það er ennþá ágætt og fékk Steinunn systir það þegar leiðir skildu. Aldrei gleymi ég hvað ég var yfir mig hrifinn að lieyra íngibjörgu spila svo undurfögur lög sem ég hafði aldrei heyrt fyrr. Lítið varð nú úr námi hjá mér enda hafði ég fáar stundir til æfinga. Eg gekk þetta sumar að allri vinnu, bæði á sjó og landi sem fullorðinn maður. Var háseti Björns gamla og rérum við oft. Einnig var ég þá farinn að binda annað slagið. Anna var nú eitthvað duglegri við orgelnámið en ég. En Steinunn var afar dugleg og notaði hverja stund til að æfa sig. Það leið að hausti, ég var að koma heim, ég held úr haustsmölun. Þegar ég var að borða, heyrði ég að verið var að spifa „Ó þá náð“, og var mjög vel með farið. Eg hélt að þetta væri f ngibjörg en hún kom þá inn þar sem ég var að borða. „Hver spilar svona?“ spurði ég. „Hún Steinunn", segir íngibjörg. „Skammastu þín nú ekki að hafa verið svona latur að æfa þig í sumar“, bætti hún við. Sannar- lega skammaðist ég mín. Ég fór út í skemmuna og hugsaði málið. Að hætta við orgelið kom ekki til mála, en að sjá hana fljúga svona langt á undan mér var illt að þola. Framundan hjá mér var eiginlega betri tími fyrir mig en hana. Mamma var vön að halda stúlkunum nokkuð fast að ullarvinnunni. Þessar hugleiðingar enduðu á því að ég strengdi þess heit að vera búinn að ná henni á jólum. Ekki veit ég nú hvort mér hefur tekist að halda þessa heitstrengingu mína, en sjálfur var ég ánægður, enda þá farinn að spila mörg lög. Þar sem Ingibjörg sá um haustið að við Anna vorum alveg ósjálfbjarga, þá var hún svo góð að bjóðast til að vera fram eftir vetrinum, eða þar til við gætum baslast sjálf í gegnum þetta. Það kom nú líka fleira til. Faðir okkar var þegar hér var komið orðinn helsjúkur og sjáanlegt að hann mundi ekki lifa næsta vetur og héld ég að hún hafi kennt í brjósti um okkur. Faðir minn og hún voru mjög góðir vinir enda þótti öllum vænt um Ingibjörgu. Svo kom líka annað og meira til, því Pétur í Ófeigs- fírði og hún voru þá farin að fella hugi saman og opinberuðu trúlofun sína um ári seinna. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.