Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 74
að við erlendai' „þjóðir“, sem stunduðu fiskveiðar hér við land og létu ógjarnan af því. Umboðsmenn konungsvaldsins unnu gegn þessum viðskiptum af mikilli hörku og voru ströng viðurlög lögð við lausaverslun. Arið 1615 voru 16 hvalveiðiskip með frönskum og spönskum við Hornstrandir. Þrjú þeirra lögðu til hafnar á Reykjarfirði syðri um sumarið. Mikil viðskipti komust á milli sveitarmanna og Spán- verja17>. Vegna málakunnáttu sinnar hefur Jón orðið nokkurs konar tengiliður og verið Spánverjunum málkunnugur. Um haustið brotna öll skip Spánverjanna við Kjörvogshlíð og verða 83 menn skipreika. Það verður síðan að ráði að þeir fara allir vestur á firði. Margir staðnæmdust við Isafjarðardjúp og voru þeir allir drepnir þar í Æðey og á Sandeyri af Ara sýslumanni í Ögri og mönnurn hans. Jón lærði fór ekki dult með andúð sína á hinni ómannlegu meðferð á nauðstöddum skipbrotsmönnum og skrifaði strax árin 1615-1616 „Sanna frásögu af spanskra manna skipbrotum og slagi“, sem er ádeilurit á yfirvöld fyrir harðleikni þeirra18). Af þessum sökum hraktist Jón suður á Snæfellsnes og er hann bjó þar á Uppsöndum segir Jón Espólín að hann hafi haldið þar eins konar skóla í hjátrú og töfrum og hafi útróðrarmenn lagt stund á þau fræði hjá honum19). Nokkuð var það að þar sætti hann ákærum fyrir galdra og varð að hrekjast burt. Jóni lærða var margt til lista lagt. Hann var gott skáld, fræði- maður, málari, myndskurðarmaður og fékkst við lækningar20). Hann skrifaði rit um náttúrufræði og dró upp ýmsar myndir til skýringar á efni þeirra, teiknaði landabréf, auk þess sem hann skrifaði um ýmsa forneskju og hafði uppi galdratilburði. 17) Strandapósturinn 3. árg. 1969. Árnes og Árnesprestar. Símon Jóh. Ágústsson, bls. 26. 18) fslenskur söguatlas 1989, bls. 180. 19) Landið þitt 1966. Porsteinn Jósepsson, bls. 297. 20) íslenskur sögualtas 1989, bls. 180. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.