Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 84
þeir hver og einn að stinga slögunum í vasann. Tvær konur sátu á lestarlúgu, önnur þeirra var Unnur Ingimundardóttir (Guð- mundssonar), ein úr Kveldúlfsliðinu. Miðaldra maður sat einn og yfirgefinn á polla. Annað fólk vakti ekki heldur sljóa athygli mína á siglingunni. Ferðafélagana frá Hólmavík sá ég ekki, aðra en Unni. Vindurinn hvein og það söng í reiða skipsins út Borgar- fjörðinn. Eftir stutta siglingu fannst mér verða einhver breyting á hreyfmgu skipsins, eins og togað væri í það aftur á bak. Ekki gat ég gert upp við mig, hvort viðeigandi væri að skelfast út af þessu. Eg svipaðist því um, hvort ég sæi nokkur óttamerki á ferðafélög- unum, einkum athugaði ég spilamennina íjóra, sem mér þótti líklegt að væru vanir sjómenn. A þeim sáust engin svipbrigði, þó virtist einn þeirra ögn súr á svipinn. En það reyndist stafa af því, að hann var að enda við að svína öfugt og bjóst við ákúrum frá meðspilaranum. Sama var að segja um konurnar á lestarlúgunni. Það taldi ég nú ekki vel að marka, því að tæplega hefðu þær meira vit á því en ég, hver hætta væri á ferðum. En þá varð mér litið til mannsins á pollanum. Hann var staðinn á fætur og æddi fram og aftur um þilfarið og æpti: „Skipið er strandað, skipið er strand- að“. Hann var gripinn ofsahræðslu og minnti mig mjög á Chaplin í skrípahlutverki. Nú mátti búast við, að skelfmg brytist út meðal farþeganna á hverri stundu. En úr því að ég sjálfur varð ekki einu sinni skelkaður, þótti mér ósennilegt, að verulegt múgæði brysti á, enda varð það ekki. Eg held helst, að „Chaplin“ einn hafi orðið smeykur að nokkru ráði, en hann þagnaði fljótlega. Jæja, ein- hvern geig mun þó hafa sett að sessunaut Unnar, því að hún lagði fast að henni að fara strax á fund skipstjóra og skipa honum að snúa við. Ekki sinnti Unnur þeim fyrirmælum og hélt fullri ró. Hún skildi eins og hitt fólkið, að skipið hafði runnið inn í sandrif og sat fast. Einhverjir farþeganna kunnu frá því að segja, að þetta væri alvanalegt á Borgarfxrðinum og hættulaust, því að hér væri ekkert nema meinlaus sandur. Eina steininn sem fundist hefur þar í nánd, hafi Skallagrímur tekið til handargagns að lýja við járn sitt á sínum tíma. Aðrir þóttust vita, að nú væri aðfall og skipið myndi losna af sjálfsdáðum. Chaplin settist því aftur á pollann sinn og Eldborgin rann út af rifinu eftir fáeinar mínútur. Við 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.