Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 129

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 129
Ég varð 12 ára þá um vorið. — Var það auðsótt mál við foreldra mína. Nógir smalar voru heima þótt ég færi. Nokkrum dögum seinna mannaði faðir minn bát sinn og var honum róið í blíðu veðri yfir Víkina að Finnbogastöðum. Þar með var ég farinn að heiman í fyrsta sinn á ævinni. Atti ég að vera smali og hjásetumaður kvíánna á Finnbogastöðum ásamt Þor- steini, yngsta syni þeirra Þuríðar og Guðmundar. Vorum við Þorsteinn jafnaldra, hann aðeins eldri í árinu. Var kvíám beggja heimilanna haldið í haga sarnan og mjólkaðar í sömu kvíunum. Vorum við látnir reka þær að loknum morgunmjöltum fram í Bæjardal, þar sem við sátum yfir þeim á daginn og pössuðum að þær stælust ekki út úr hópnum. Er kvöld var komið rákum við þær heim til rnjalta. Að loknum mjöltum var ánum hleypt út til að bíta í sig þar heima en síðan voru þær reknar í nátthaga þar sem þær voru geymdar um nóttina. — Þegar leið á sumarið var hætt að sitja þær frammi á dal, voru þær þá hafðar í fjallinu upp af bænum og srnalað heim til mjalta. — Man ég hvað mér þótti mikið koma til bæjarhúsanna á Finnbogastöðum. Þar voru fleiri og reisulegri hús samstæð en á nokkru öðru býli í sveitinni. Blöstu þau við barnsaugum mínum úr Norðurfirði þegar kom spölkorn út fyrir bæjarstæði okkar, oft böðuð í sólskini, björt og reisuleg á að líta. — Nú var ég korninn þangað og átti að dveljast þar. — Og það lengdist í smalavistinni, mátti heita að ég væri að mestu óslitið á Finnbogastöðum næstu fjögur misserin. Þarna kynntist ég Þuríði vel. Þau kynni áttu eftir að verða löng og góð. Þó ég væri ekki á vegum Þuríðar og hennar fólks, var hún mér strax í upphafi veru minnar þar einstaklega hlýleg og nærgætin. Um haustið bættist það við að gæta fráfærnalambanna eftir að þau kornu úr haustréttum af fjalli, að þau rásuðu ekki eða stælust í burtu áður en þau voru rekin til slátrunar. Mjög var vossamt þetta surnar og þó einkum um haustið, sem var afar slæmt. Urðu hey því víða úti þetta haust vegna ótíðar. — Þá var gott að mæta hlýlegu viðmóti hjá Þuríði minni og öðrum þegar maður kom blautur og kaldur inn frá heyvinnu og haustverkum. Næsta vetur var ég áfram á Finnbogastöðum að verulegu leyti. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.