Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 133

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 133
Fyrsta verk okkar var að draga upp drekann sem skipið lá við. — Eftir að hafa lagað eitthvað í skipinu, voru lagðar út árar og ferðin hafín. Þeir voru saman á stjórnborða, faðir rninn og Finnbogi, en við Guðmundarnir á bakborða. Sat ég í öftustu þóftu við hlið föður míns, en þeir Guðmundur og Bogi sinn á hvorri þóftu frarnar. Held ég að þær árar sem þeir reru á hafi verið stærri en sú sem ég reri með. — Aralagið kunni ég, en hitt segir sig sjálft, að ég var ekki mikill ræðari. Mun Guðmundur á Munaðarnesi hafa átt að bæta það upp. Hann var rammur að afli og mikill ræðari. Það rnátti líkt segja um Boga minn (en svo kölluðum við börnin í Norðurfirði hann alla tíð, enda var hann leikfélagi okkar þó aldursmunur væri á) — að liann var heldur linur ræðari, þó eflaust væri verulegur munur á okkur. Ekki var mikið skrið á skipinu. Það var stórt og þungt undir árurn. En logn var á og bárulaust svo hvergi lóaði við stein. Gekk því ferðin hægt en rniðaði þó í áttina. Þegar við komurn norður undir Litla-Fell lagði örhægan kalda ofan af landinu. Leitaði skipið þá upp í goluna. Þyngdi það heldur róðurinn á borð okkar nafnanna. Er mér það sérstaklega í minni að nafni minn eins og færðist allur í aukana, rillti sig örlítið eins og hann gerði oft þegar átaka þurfti við og sagði: „Róið þið, — ég get bætt úr.“ Heldur glæddi goluna og man ég að nafni minn endurtók nokkrum sinnum þessi sömu orð. Og vissulega bætti hann úr svo hinir þurftu að herða róður sinn til að héldist í horfi. Enn græddi goluna svo þeir Guðmundur og faðir minn ákváðu að setja upp segl til að létta ferðina og róðurinn rneðan golan gafst. Það var heilmikið verk að seglbúa á Ofeigi. Fyrst þurfti að reisa mastrið, síðan draga upp seglið sem fest var í þverrá efst og síðan dregið upp með dragreipi gegnum blökk ofarlega á mastrinu. Að neðan var beitiásinn sem var allmikið kantað erði og var skáskotið í festingu að frarnan og síðan skautbandið að aftan, sem fært var eftir því hvernig vindur lá í segl. Að þessu unnu þeir faðir ntinn og Guðmundur. Voru þeir þar öllum hnútum kunnugir og höfðu gott lag á þessu þó liðfáir væru. Að vísu hjálpaði Finnbogi, Bogi 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.