Seyðfirðingur - 15.09.1936, Qupperneq 1

Seyðfirðingur - 15.09.1936, Qupperneq 1
1 j » I l i i \ i Astandiö þfi er fyntu fregnirntr bfiru*t um árfis ít*1a fi Abesíníu.sló ó- hug í Iiarga ©g tpfidówar um Evréputtríft 1iomu hvaðanæva. En nú er *vo komið stjórr- mfiiutn evrópi*kr« stórvelda, aö bú*?t mfi. rið því ófrlöarbfil- ii bqótist ót á nsstunni. Samkvæmt opinberri *kýr*Is, s*m Abesioh»fc*isari hefir ifitið birta, hafa ítalir sðains nfið fi sitt vald J/a Abesinfu. En ítalir ifita sér ekM. «ægja. beenaa hhita og ■ eru þegar farnfr að heija undir- bðnfng tfi að brtóta hma hhitana oitdir *ig. Á Spini gaysar eiu bióðugasta ÍRn&n.lfifldsstyrÍöld síðari’ tfma. f Prakklandi hafir stjórnin sett bann við fitfiutningi fi vopnum tíl Spfiuar. Ú< *f bapni Jtessu hafa ca. 300.000 varkamenn Ját- 10 f Ijós óánægju sfna og hetir þ*ö *f tU vill ískyggllegar afleiö- iogar. fyrir *tjórnmál Frakklar.ds. r A flokk*þ|ngi þýskra Þjóðern- issipna, *tm haldiö. var fyrir ffi- um 4jigum .sfÖan í Nörnbarg, voru teknar ýmsar fikvarö*nlr, sem mlða að fjárhagsöryggi Þýska lands. En auk þesr komu fram hívierar aaddir ynt f>að, aö, pð træri þaö eitf jf pavÖAynjamfil um þýakalands að afla nýlendna. i Evrúpu. En hvar þeir ætla sér að bera niður er með öllu óvíst. Rússar auka stöðugt hervald sitt og mun það nú vera eitt hiö voldugasta í Evrópu. Bretar baina nú hernaðarund- irbúningi sínum að flotanum og aatla að auka hann um tugi þús- undir smfi’e*ta. 'Beigar gera miklar varúðarráð- stafanir til þess að treysta aem bast landamæravarnir sínar. Póiverjar hafa nýlaga gert aamning við Frakka, þar aem þerr skuldbinda sfg til þess að yeita Frökkum stuðning í stríöi, *n Frakkar veita þaim aftur á móti mlliöna lán. Stjórn Pertúgal? óttastað vlg- drunurnar á Spáni lelði tii þess. að innanlandsóeírðir g|ósi einmg 1 Portúgai. I því skyni hefir ftjórnin gert varúöarrfiðstafanir. Þannig *r ástandið í nokkrum iöndum Evrópu, fljótt á litiö. Er það allt annað en glæsilegt og pní þúast við þvi aö harmleikur heimsöfriöar hefjist innan akam*. Úr bænum. .Brlmlr' kom hingað í gærmorgun og tók 50 smfilestlr af kolum. Skip- verjar sögðu afia góöan og hin nýju karfamið ætla að reynast vel. Er vonandl aö Seyðfirlingar fii áður en iangt um líður að njóta þessara ágætu miða þ. e. a. s. aö verksmiðjan fari að vinna úr hráefnum, sem aflaö hefir verið á þessum rriöjm. Fl*kveföarnar hafa gengið allvel undanfarið. Hafa sumir bátarnir fiskað alit upp í 5 skpd. ,N«va‘ var hér að veítan og norðan s.l. sunnudag. Með skipinu var fjöldi farþega, sem flestir héldu fifram með því. Slfitrun dilka ar nú litlð eitt hafin hér á Seyöisfirði. Eru þeir sagðir í góðu mefcal lagi. .Eaja' kom hingab að vestan og norðan s.l. föstudag. Meðal far- þega voru Karl Flnnbogason, skólastjóri og Theódðr Blöndal, þankastjóri. — Alimarglr tóku sér far með akipinu héöan.

x

Seyðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.