Alþýðublaðið - 18.08.1925, Blaðsíða 1
ublaði
1915
Erlend símskejti.
Khðín, 17- ágúst. FB,
Belglski tyðvaldsjafnaðar-
mannaflokknrinn 40 ára.
Frá Bríissel er símaö, að hálf
míljóQ verk&manna hafi haldi'ð
hátíðlegt 40 ára afmæli hins
beigiska lýðvalds-jafnaöarrnanna-
flokks með mikilli skruðgöngu, er
var margar milur á lengd. Pjögur
þúsund fánar voru bornir af þátt-
takendum. Ræður héldu Vander-
vedle, Henderson 0. fl,
'Hótanlr Stinneserfingjanna.
Prá Berlín er símað, aö Stinnes-
erflngjarnir hóti að yfirlýsa sig
gjaldþrota, vegna harðýðgi lán-
drotnanna og fjárflettingartilrauna
¦tórbankanna, sem bjóðast til að
endureisa félagiQ.
Ognrleg Járnbratitarslys.
Frá París er símað, að tvö
hreeðileg járnbrautarlys haS orðifc
fyrlr utan bæinn. Lestirnar keyrðu
hvor á aðra ftf afskapiegum hraða.
Sumir vagnarnir fóru í smámola*
og kviknaði í þeim. Tiu l!k hafa
fundist, Svo margir sserðust, að
ekki hefir enn orðið tölu á komið.
Chaplin velknr.
Frá Los Angelos er símað, að
kvikmyndaleikarinn Charlie Chaplin
¦ó hættulega veikur.
Talsímar í járnbrautarlestuni.
Fr'á Haraborg er símað, aö tal
¦imum haö nú verio komið fyrir
i lestunum, mm fara milii Ham-
borgar og Berlirt.
¦
Yeftrlð. Hitl místnr 13 st. (á
Akureyri), oJnstur 10 st., 12 at.
( Rvík. Víðast hvar logn eða
•uðaustlægur vindur. Veðurspá:
Hæg, suðlæg átt. Úrkema viða.
:, Þrlðjudaglan 18. ágúst.
189, toiublað
Frá L-andslmannm.
Landssímastöðyarnar i Reykjavik, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum,
Borðeyri, ísaflrði, Akureyri, Siglufirði og' Seyðisflrðí verða frá
17. þessa mánaðar og fyrat um sinn opnar á virkum áögum til
kl. 10 að kvöldi.
Karlmanna*
nasrfatnaðar
er beztur og óöýrastur í verzl.
K 1 öpp
Laugavegl 18.
Innlend tfðindl
Vestmannaeyjuro, 17. ágúst. FB.
Þjóðhátíðlu hófst hér i gær
nm hádejiri og var hsfdln í Her-
jóifsdal. Voru um 100 tjöld i
dainum, Kristinn Ólaftaon bæj-
arstjóri setti hátíðlna. Síðan var
þreytt bngatökk með atrennu,
þá hástökk og- 100 stikct hiaup.
K. R menn tóku að eins þátt í
100 stlku hhupinu. Öðrum
iþióttum varð frestað, verða
þreyttar í dag. Loks hófat hinn
maigþráði kappleikur á milli
K. R. og úrvaÍBllðs Týa og
Þórs. Lelkurinn var rnjðg fjðr-
ugur ög harðvftugnr og lauk
með jafntefil, 1 : 1 Hafa K R,-
menn nú háð þijá etfiða kapp-
leiki á þremur dögum f roð,
enda lúniri Áhorfendur voru yfir
1000 og skeratu sér ágætlsga.
Aðairæðuna á þjóðhátiðinni hélt
Jóhann Jósefasoa alþingísmaður.
Sðngflokkur uodlr stjóns Brynj
ólfs Slgfússonar kaupmanns söng
mikið og vel um daglnn. K R.
mðnnum hefir verið prýðlíega
vel tekið hér. í gærkveldi var
Atvinna
Earlmenn, konur eg ungllnga
vantar strax í heyskaparleið-
angur með Reykvíkingum. —
Upplýsingar gefnar í alþýðu-
húsinu kl. 7 — 8 í kvöld.
þelm haidin veisla og þakkaði
bæjarstjórn þeim íyiir komuna
og fagran og góðan samlelk.
Erlendur Pétursson þakkaðl
iþróttaféiögunum ágætar vlðtðk-
ur. — Velliðan. B.
Nýja kæliaðferðin,
aem getur um i skeyti frá út-
löndum íyrir nokkru er í þvf fólgin
að hafður er vökvi (s romoníakupp-
lauan) mllli veggja f kæliskáp,
eem rojög likt er gerður og
peningaskápar og rafmagna-
atraum sfðan bleypt ( vökvann.
Framlelðist við það næ^ur kuidi
til að geyrna matvæll langtn
tima. Þ«tta ®r mjög þýðlng»r
mikil uppfyodtng fyrir þjóðir
heita landanna
>Óftinn,< 1.—6. blað, 21. Ar,
tnt nýkomlnn út. Eru f honum
íjöímargar greinar um ýmaa
mean og myndir af þeim,