Alþýðublaðið - 18.08.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 18.08.1925, Page 1
---- “ 1915 Þriðjudaglna 18. ágúat, 189, tölHblað =r.=:~i'r" ;■.í'n'i.iiiiuw Erlend símskeyti. Khöfn, 17* ágúat. FB, Belglskt lýðTaldsjafnaðar- mannaflokknrlmi 40 ára. Frá L'andsímannm. LandaaímastöCvarnar í Reykjavík, Hafnarflrði, Vestmannaeyjum, Boröeyri, ísaflröi, Akureyri, Siglufiröi og Seyðisflrði verða frá 17. fcessa mánaÖar og fyr«t um sinn opnar á virkum dögum til kl. 10 að kvöldi. Frá Briissel er símað, afi há1f miljón verkamanna hafl haldiB hátiðlegt 40 ára afmæli hins belgiska lýðvalds-jafnaðarmanna- fiokks meB mikilll skrúðgöngu, er ; var margar mílur á lengd, Fjögur / þúsund fánar voru bornir af þátt- j takendum. Ræður héldu Vander- | vedle, Henderson 0. fl. 'Hótanlr Stlnneserfingjanna. Frá Berlín er símafi, afi Stinnes- erflngjarnir hóti að yflrlýsa sig ; gjaldþrota, vegna harðýðgi lán- | drotnanna og fjárflettingartilrauna f stórbankanna, sem bjóðast til að endureisa fólagið. Karlmanna- i nmrfatnaðar er beztur og ódýrastur í verzl. K 1 ö p p Langaregl 18. Innlend tíðindi. Ognrleg járnbrantarslys. Frá París er símað, að tvö hræðileg járnbrautarlys hafi orðið fyrlr utan bæinn. Lestirnar keyrðu hvor á aðra af afskapíegum hraða. Sumir vagnarnir fóru í smámola og kviknaði í þeim. Tiu lík hafa fundist. Svo margir særðust, að ekki hefir enn orðið tölu á komið. Chaplln veiknr. Frá Los Angelos er ssímað, að kvikmyndaleikarinn Charlie Chaplin ■ó hættulega veikur. Talsímar í járnbrantarlestnni, Frá Hamborg er simað, að tal BÍmum hafl nú verið komið fyrir í lestunum, aem fara mílii Ham- borgar og Berlie. Teftrlð, Hitl m« atur 13 st. (á Akureyr)), minstur 10 st,, 12 at. I Rvik. Víðaat hvar logn eða auðauatlægur vlndur. Veðurspá: Hæg, suðlæg átt. Úrkoma viða. Vestmannaeyjum, 17. ágúst. FB. Þjóðhátiðin hófat hér í gar , □m hádegi og var hsfdln í Her- jólfsda!. Voru um xoo tjöld f | dalnum, Krlstinn Ólafíson b»j- ! arsfjóri setti hátíðlna. Síðan var ; þrsytt Íangatökk með atrennu, i þá hástökk og 100 stikn hlaup. K. R. menn tóku að elus þátt i | 100 atiku himpinu. Öðrum iþróttum várð frestað, verða þreyttar f dag. Loka hófst hitsn maigþráði kappieikur á milli K. R. og úrvaisliðs Týa og Þórs. Leikurinn var mjög fjör- ugur ofi harðvitugnr og lauk með jafntefil, 1 : 1 Hafa K R,- menn nú háð þrjá erfiða kapp- ' leiki á þremur dögum f röð, j j enda lúnlr. Áhoríendur voru yfir ! 1000 og skemtu sér ágætiega. | ! AðaEræðuna á þjóðhátíðinnl hélt » Jófeann Jósefs?oa slþingismaður. Söngflokkur undir stjörn Brynj óifs Sigfússonar kaupmanns söng mikið og vel un daglnn. K R. mönnum hefir verið prýðllegá ‘ í vel tekið hér. t gætkveidi var Atvinna Karlmenn, konur eg unglinga vantar strax í heyskaparleið- angur meö Reykvíkingum. — Upplýsingar gefnar í alþýðu- húsinu kl. 7 — 8 í kvöld. þeim haldin veisla og þakkaði bæjarstjórn þeim fyrir komuna og fagran og góðan samleik. Erlendur Pétursson þakkaði iþróttafélögunum ágætar viðtök- ur. — VeiUðan. B. Nýja kæliaðferðin, sem getur um í skeyti frá út- löndum fyrir nokkru er f þvf fólgin að feafður er vökvi (ammonfakupp* lausn) mllll veggja f kæiiskáp, eem rrjög tikt er gerður og peningaakápar og rátmagns- atraum síðan bieypt í vökvann. Framleiðist vlð það næíur kuidi til að geyma matvæil Eangan tfma. E>«tta er mjög þýðlngí*r mikii uppfynding fyrir þjóðir heita landanna >Óðinn,< 1.—6. blað, 2i. ár, er nýkominn út. Eru f honum íjöimargar greinat* um ýmaa rnenn og myndir af þelm,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.