Alþýðublaðið - 19.08.1925, Blaðsíða 1
if*5
Mlðvikudagi m igl ágúat.
190, SoSabfed"
Erlend símskejti. ; Simi 58. Kol! Koll Síml 58.
Khöfn, 18. ágúst. FB,
Arás franska auðvaldslns
á frelsi Marokfeó-búa.
Frá París nr símað, aö bin
mikla árás á Abdel Krim heíjist
þann 24. þ, m.
Flokksræku? fyrlr agabrot
Frá Farís er símað, aS á lands-
fundi jafnaðarmanna flokksins
fpanBka hafl verið ákveðið að reka
Yarenne úr flokknum. Hann haíði
í leyfisleysi flokksins tekið við
ríkisstjórastöðu (General gövernor)
í Indókína.
Eemal skilur vlð kona sína.
Frá ADgora er simað, að Must
apha Eemal ríkisforseti hafl skilið
við konu sína, vegna ráðríkis
hsnnar. Hún hafði mentast aigsr-
lega í Evrópu og krafðist hraðra
umbóta i landinu.
Hnefalelknr um nnnnata.
Frá Lundúnum er símað, að
tvær ungar atúlkur, er elskuðu
sama mann, hefðu orðið ásáttar
um, að heyja hnefaleik, og skyldi
sú, er ynni, hiióta manninn. Ælðu
stúlkur sig um hríð og háðu svo
hnefaleikinn opinberlega. Önnur fór
algerlega haliioka. Hin fékk pilt-
inn.
>i —m
Nýkomnar rirgðir af ágætis „Steam"~kolum Þeim, er
viS höfum í elt til nota hór i bænum fyrirfarandi ár. Viðskifta-
menn okkai vlta af eigln reynslu að fcau eru bezt allra Þeirra
kola, er hér fást, — Aðrir ættu og að bregðast við og reyna
bai.. — Söluverðið höfum við ekki hækkað.
NBi Peir sem káupa nú vita bæði hvað þeir fá og hvað þeir
borga, — hinir sem bíða vita hvorugt.
Timbor- og Kola-verzlonin Revkjavlk.
Verk a m e n n!
Við seljum nokkra pakka af sórlega þykku og góðu ullartaui
fyrir að elns kv. 10,00 p*. mtr.
Notið tækifærið og fáið ykkur í föt og buxur.
Slys á Akureyri.
Eítir sítt,taii ( gær.
Maðiir féli ofan úr stiga hér
í gær. Var hann að mála hús.
Melddist hann mj5g raiklð. En
þó mun hann nú vera úr hættu.
Næturlæknir er í nótt Ólafur
^önseon, VonarstrætilS, aími 950.
Afgreiösla „Álafoss", Hatoarstræti 17.
UngHngKstáknrnar;
] Unnor og Díana
fara tll Viðeyjar n. k. sunnudag
Irá bæjaib;yggj inal kl. 9 og 10.
Til skemtuuar verður m. a dsns
•ftlr ágætri hirmoolku-rnúslk.
Félagar og fare'drar eru vel-
komnir.
Farmiðar fást í Góðtemplara-
húaiou fimtadag og föttudag
kl. 6 — 9 s(ðd. og hjá gæzlu-
mönnum stúknanna, og kosta 50
aura (börn) og 1 kr. (fullorðnlr).
Gæzlumettn.
Ég tek börn og unglinga tll
kenslu í vctur Hafnarfirði. —
Uppl. Nyrðrl-Ls fcjargötn 5 (hús
Gnðrn. Hróbjart isopar), Ásbjörn
Guðmundssoc,
Dóra og Haraldur Sigurðsson
svngja og splla i slða&ta sinni,
háo fimtudsginn 20. og hann
íöstudaglnn 21. þ. m,, hvortvcggja
i Nýja Bíó kl. 7 »/, siðdegis.
Aðgöngumiðar fást í bókaverzl-
unum í«afoldar og Sigfúsar Ey
mundssonsr og við innganginn.
Um síðastllðln mánaðarmðt
'apaðist 15 lítra mjólkurbrúii,
annað hvort á götum bæj%rina
•ða á leiðinni austan úr Ölfusi,
Flnnandi vinsamlega beðinn að
skila á Barónstfg 18, eða að
5;era viðvart í sfma 1334. —
Kriatján Jóhannsson,
ðfliraiðsi M»§MmhimmB
h««ri m>m kið lariiE