Alþýðublaðið - 19.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1925, Blaðsíða 3
t»að *ýnlr best þ& HtHsvlrðlngu vlnnunnar, sena riklr í núverandl þjóðtélagi, að svo iítið tiilit ekuli tekið til vinnunnar i uppefdia* atarfínu. Hinar vinnandi atjettir þnrfa að beita aér fyrir breytlngu & þessu aviði aem oðrum. t>,sð varður að kveða nlður það aftur- hald, sem byrjað er að gera vart vlð aig á þesau aviðl og hefjast handa til nauðsynlegra endur- bóta á skólaskipuiagi landsina. Verndarar vínnautnarinnar, Fjoldi manna út um land, sem verða að þola allar þær horra- ungar, aem ofdrykkjan hefir ( för með sér; konur, sem sjá drykkjuskapinn eyðileggja fjöl skyiduiff sitt, mæður, sem sjá hættuna, er yfir börnum þelrra vofir, menn, sem sjáifir vilja losna við þann óvin, er rnnlr þá vitl og velferð — hafa beðið landistjórn þá, sem á að hafa heill og velferð þegna sinna að æðsta takmarki, að afnema úti- bú vínverzlunarinnar út um land, En stjórnin neitar. t>eir menn, sem þykjast vera verndarar fjöl- skylduiffslns, balda varndarhendl sinnl yfir þeim öflum, sera vinna best að þvf, að eyðileggja það, íha!d«forkóUarnir, sem hæst hafa predikað nm sparnað, h«Ida við þeim hættuiegsata ósparnaði, sem á sér stað f þessu þjóð élagi. Þeir menn, sem stjóraln á vel- ferðarmálum tandsins hefir verið failn, ganga fremst i fiokki með að vinna heiil og velferð lands- búa tjón. Nú er og á þessu sviði svift burtu hræsnlsblæjunni, sém huldi ásjónu valdhafanna f iandl þessu. Það kemur enn þá einu- sinni átakanlega f Ijós, að fhaids- stjórnin er sett tll þess, að vinna á móti heill og velferð alþýð- unnar. Þsð skai engam getgát- um að því ieitt, hver ástæðan til breytnl hcnnár muni vera. Hvort það er þekkingin á vin- nautnarsýki margrá áhangenda sinna, hugieysi gagnvart erind- rekum spánska auðvaldsins eða löngunin til að troða vilja meiri hluta kjóseoda uodlr fótum skal úsagt l&tlð. En stjórn, sem mls- Frá Alþýð ibraudgerðlnni — - - ■-■■■ Búð Álþýðabfauðgerðarlnnar á Baldursgetu 14 hefir allar hinar sömu braubvörur eins og aöalbúðin á Lauga- vegi 61: Rr ?brau5, seydd og óseydd, normalbrauB (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauö, franskbrauð, súrbrauö, sigtibraub. Sóda- og jóls -kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturJ Rjómákökui og smákökur. — Algengt kaffibraub: Yínarbraub bol ur og snúba, 8 tei'undir af tvíbökum. — Skonrok — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur Irauö og Jcökur ávált nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Alls konar sjðvátryggingar, Símar 542 og 309 (framkvæmdarstjóri). Símnefni: Insaranee. Vátrygglð hjá þessn alinnlenda féiagil Þá fer vel um hag yðar. Belgiskt rúðngler hefi ég ávalt fyrirliggjandi. Gæðin eru alþekt og verðið ætíð lægst hjá Ludvig Storr. — Siml 333. l __ * MF" HTenu»rfatnaðwr,DrengJan»í>fatnaður,Karimann»n»rfatn- aður, Uilarsjðl flöng), KarlmannaNkófatnaður frá nr, 38 tti 45, púra- leðar í sóla, bindisóla, hæikappa og yfirborði, á að eins kr. 29.35 pariö. Kvenskór, sömu tegundar, á 18.50. — SkóíatnaBur þessi endist þrefalt á viö hvern pappaskófatnað, er til landsins flyzt. Ábyrgð t6kin á, að púra-leður s<5 í hverju pari. — Kaupið því leður, — ekki pappa. — Munið eftir Karimanna alfatnaðinum, sem kominn er aftar. Verð ( írá kr. 65,00 til 185,00 pr. föt. — Krystalsvörurnar ganga greiðlega út. Danikui iðnaður. Otsalan Langavegi 49. Sími 1403 ur fallinn til að segja þær sögur, er hann kemur við á sjó, en óg. í niðurlagl þessu vil óg að eins drepa á tvent, sem hafa má til þess að binda enda á frásögnina. Þó að frásögn þsssi sé orðin alliöng, þá liggur ekki í henni nema ofurlítil endurspeglun af þeim minnlngum og áhrifum, áem hugur minn ber menjar um frá þessari hröðu hringferð um næBtu svæði næstu grannlanda vorra. Auk þess er allmikið af benni hripað upp mitt í ýmiss háttar annríki eftir heimkomuna. t>að er því tii vonar, að í hana hafl j hrapað sitthvað, er litlu skifti aðra en mig einan, en annað hafl skotist undan, sem frernur átti erindi til annara. Það er og, að rnargt, er me3t um vert þykir í virðir aigerlega vlija mairi hiuta kjósenda sinna í meátu velferð armálum þeirra, á að hyerfa. Aiþýðen verður sjálf að annftst um veiíerð sfna, en ekki tela fjandmönnum sfnum það. Sjö landa sýn. (Frh.) 25. Niharlag. Þegar slíkur r laður er kominn til sögunnar, s ég ekki ann- að ráðlegra en að hætta frá- sögninni, af ót a við, að ella verði henni Bkij að í flokk með fornsögum, riddar sögum eðatiölla sögum, enda er dddur mikiu bet

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.