Saga - 2012, Qupperneq 40
teljast hluti af akademískri innflytjendasögu vestanhafs, en rann-
sóknir í innflytjendasögu hafa tekið miklum breytingum á undan-
förnum árum undir áhrifum frá póstmódernisma og eftirlendu-
fræðum.12 Eina birtingarmynd þessara breyttu rannsóknaráherslna
er að finna í nýlegum rannsóknum á samfélagi og hugmyndaheimi
pólitískra róttæklinga meðal innflytjenda í N-Ameríku og eiga þær
rann sóknir því sérstakt erindi við efni þessarar greinar. Þær rekja
samspil ólíkra og á köflum mótsagnakenndra þátta sem höfðu áhrif
á hugmyndafræði umræddra róttæklinga og tilraunir þeirra til að
móta sitt eigið félagslega umhverfi. Má þar nefna stofnun málgagns
á eigin tungu eða mótun einhvers konar félagslegs rýmis þar sem
hægt var að uppfylla þarfir þeirra sem innflytjenda frá tilteknu
menningarsvæði og sem róttæklinga á skjön við ráðandi hefðir og
hugmyndir.13
vilhelm vilhelmsson38
an. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 5. Ritstj. Kári Bjarnason og Sigurður
Gylfi Magnússon (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2001); Ryan Eyford, Icelandic
Migrations to Canada 1872–1875. New Perspectives on the „Myth of Beginn -
ings“. MA-ritgerð í sagnfræði frá Carleton University, Ottawa 2003; Ryan C.
Eyford, An Experiment in Immigrant Colonization. Canada and the Icelandic
Reserve, 1875–1897. Doktorsritgerð í sagnfræði frá University of Manitoba,
Winnipeg 2010; Lbs-Hbs. Ólafur Arnar Sveinsson, Sjálfstæði Nýja-Íslands.
Sjálfstæðishugsun íslenskra innflytjenda í Ameríku á 19. öld. MA-ritgerð í
sagnfræði frá Háskóla Íslands 2011; Lbs-Hbs. Steinþór Heiðars son, Í slátur potti
umheimsins. Helstu hvatar og hindranir í aðlögun íslenskra innflytjenda að
kanadísku samfélagi. MA-ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2004; Hdr.
Andrea McIntosh, In Plain Sight. The Development of Western Icelandic
Ethnicity and Class Division 1910–1920. Doktorsritgerð í mannfræði við
University of Manitoba, Winnipeg 2004; Anne Brydon, „Dreams and Claims.
Icelandic-Aboriginal interactions in the Mani toba Interlake“, Journal of Can -
adian Studies 36:2 (2001); Lbs-Hbs, Helga Ögmundardóttir, Ímyndir, sjálfs-
myndir og vald; Inga Dóra Björnsdóttir, Ólöf eskimói; Laurie K. Bertram,
„Public Spectacles, Private Narratives. Canadian Heritage Campaigns,
Maternal Trauma and the Rise of the Koffort (trunk) in Icelandic-Canadian
Popular Memory“, Material Culture Review 71 (2010), bls. 39–53; Viðar Hreins -
son, Landneminn mikli. Ævisaga Stephans G. Stephanssonar 1 (Reykjavík: Bjartur
2002); Viðar Hreinsson, Andvökuskáld. Ævisaga Stephans G. Stephanssonar 2
(Reykjavík: Bjartur 2003).
12 Christiane Harzig, Dirk Hoerder og Donna Gabaccia, What is Migration
History? (Cambridge: Polity Press 2009), bls. 53–85. Royden Loewen og Gerald
Friesen, Immigrants in Prairie Cities. Ethnic Diversity in Twentieth-Century Canada
(Toronto: University of Toronto Press 2009), bls. 3–9.
13 Tom Goyens, Beer and Revolution. The German Anarchist Movement in New York
City 1880–1914 (Chicago: University of Illinois Press 2007); Per Nordahl,
Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 38