Saga


Saga - 2016, Side 58

Saga - 2016, Side 58
nefna hlutrænar heimildir eins og ljósmyndir af sögupersónunum tveimur og teiknaðar skopmyndir.1 Í þessari grein er fjallað um pólitískt hversdagsfólk, það er að segja fólk sem var ekki í framlínu stjórnmálanna á landsvísu. Ragn - heiður kristjánsdóttir sagnfræðingur hefur nýlega bent á að ritun stjórnmálasögu þurfi einmitt að fara í gegnum endurnýjun lífdaga með slíkri nálgun, einkum þó með því að kastljósinu sé beint að konum í pólitískum hreyfingum. Hún nafngreinir allmargar konur sem hafa lítið sem ekkert verið rannsakaðar vegna þeirra áherslna sem einkennt hafa ritun stjórnmálasögunnar. Meðal hinna nafn- greindu er að finna Ingibjörgu Steinsdóttur.2 Auðvitað var Ingólfur í öðruvísi stöðu, en hann er þó hversdagslegur í þeirri merkingu að hann stóð utan við helstu valdakjarna. Umfjöllunin hér mun einskorðast við pólitíska sögu hjónanna og er meðal annars ætlunin að draga fram hvernig framganga þeirra getur varpað frekara ljósi á þróun hreyfingar kommúnista. Þetta er með öðrum orðum ekki almenn greining á störfum og lífsviðhorfum þessara hjóna. Með því að rýna í sögu þeirra gefst tækifæri til að skoða hvernig félagsmenn og einstakar deildir á landsbyggðinni gátu orðið forystunni í höfuðstaðnum óþægur ljár í þúfu. kannað verður hversu forystuholl þau voru í hreyfingu þar sem mikil áhersla var lögð á aga og hlýðni. Spurt verður jafnframt hvort hjónaband Ingólfs og Ingibjargar hafi að einhverju leyti hvílt á hugsjónum þeirra. Og ef svo var, hvernig vegnaði þá sambandi þeirra í þeim ólgusjó innanflokksátaka sem einkenndi flokkinn lengi vel? Um leið er þetta greining á samfélagslegri stöðu þeirra og tilraunum mismunandi aðila til að jaðarsetja Ingibjörgu vegna kynferðis hennar. ingibjörg sigurðardóttir og páll …56 1 Sérstakar þakkir fyrir aðstoð við heimildaöflun vegna þessarar greinar fá eftir- taldir (í stafrófsröð): Jón Hjaltason, Jón Ólafsson, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir, Sigurður Pétursson, Skafti Ingimarsson, Soffía Auður Birgisdóttir og Þór Whitehead. Tekið skal fram að allar beinar tilvitnanir í þessari grein eru stafréttar, þ.e. ekki lagaðar að núgildandi stafsetningar - reglum. Nánari greiningu á lífi og starfi hjónanna Ingibjargar og Ingólfs er að finna hér: Ingibjörg Sigurðardóttir, „Sjálf í hlutverkum. Ingibjörg Steinsdóttir leikkona (1903–1965) og sjálfsmyndasafn hennar“, MA-ritgerð við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands (maí 2015). Áætlað er að ritgerðin komi út hjá Bókmenntafræðistofnun HÍ á næsta ári. 2 Ragnheiður kristjánsdóttir, „Nýr söguþráður. Hugleiðingar um endurritun íslenskrar stjórnmálasögu“, Saga LII:2 (2014), bls. 7–32, hér bls. 8. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.