Saga


Saga - 2016, Page 59

Saga - 2016, Page 59
Sú saga tveggja persóna sem hér verður rakin hefur ekki það eina markmið að varpa ljósi á sögu skipulagðrar stjórnmálahreyf- ingar eða sögu hinna stærstu drátta. Frásagnirnar varpa nefnilega einnig ljósi á hið liðna með einsögulegum hætti, á einstaklingana sjálfa og nærumhverfi þeirra.3 Þar með hefur verið varpað fram þeirri sígildu spurningu hvaða fólk sé þess verðugt að um það sé fjallað.4 Vissulega má halda því fram að hver og ein manneskja eigi í krafti sinnar eigin persónu fullt erindi inn á vettvang hinnar rituðu sögu og að meint áhrif viðkomandi á stórsögulega drætti eigi ekki að ráða því hvort og hvernig um hana sé fjallað. Í þessari grein verður farið bil beggja. Valið á einstaklingunum tveimur má rökstyðja með vísun til þess að allir einstaklingar eigi erindi á spjöld sögunnar en að í þessari greiningu verði framganga fólksins tengd við áfanga sem þegar hafa verið markaðir í skrifum annarra fræðimanna. Allnokkur hluti umræðunnar um kommún- isma frá lokum kalda stríðsins hefur til dæmis hverfst um spurn- inguna hvort og þá að hve miklu leyti íslensku hreyfingunni hafi verið stýrt frá Moskvu.5 Hér verður aðeins óbeint komið inn á þetta atriði. Þessi grein er fremur framlag í anda þeirrar nálgunar „að setja lífshlaup þeirra og skoðanir í samhengi við samtíma þeirra til að finna skýringar á aðdráttarafli sósíalismans …“, svo vitnað sé til orða Rósu Magnúsdóttur sagnfræðings.6 Hér verður kannað hvaða sýn heimildirnar veiti á starfshætti kommúnista og samskiptahætti hjónaband í flokksböndum 57 3 Sigurður Gylfi Magnússon, „Félagssagan fyrr og nú“, Einsagan — ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Ritstj. erla Hulda Halldórsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1998), bls. 17–50. 4 Sjá t.d. umræðu um þetta atriði í: Sigrún Pálsdóttir, „Hreyfimynd með hljóði frá 19. öld eftir Þóru Pétursdóttur“, Saga L:2 (2012), bls. 113–128; erla Hulda Hall - dórsdóttir, „Táknmynd eða einstaklingur? kynjað sjónarhorn sögunnar og ævi Sigríðar Pálsdóttur“, Skírnir 187 (vor 2013), bls. 80–113. 5 Af nýlegum bókum mætti nefna: Arnór Hannibalsson, Moskvulínan. Kommún - istaflokkur Íslands og Komintern. Halldór Laxness og Sovétríkin (Reykjavík: Nýja bókafélagið 1999); Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Íslenskir kommúnistar 1918– 1998 (Reykjavík: Almenna bókafélagið 2011); Jón Ólafsson, Kæru félagar. Íslenskir sósíalistar og Sovétríkin 1920–1960 (Reykjavík: Mál og menning 1999); Snorri G. Bergsson, Roðinn í austri. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 1919–1924 (Reykjavík: Ugla 2011); Þór Whitehead, Sovét-Ísland, óskalandið. Aðdragandi byltingar sem aldrei varð, 1921–1946 (Reykjavík: Ugla 2010). 6 Rósa Magnúsdóttir, „Þóra, kristinn og kommúnisminn. Hugleiðingar um ævi- sögu í smíðum“, Skírnir 187 (vor 2013), bls. 116–140, hér bls. 137. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.