Alþýðublaðið - 21.08.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 21.08.1925, Side 1
j§*j | Föstudagin t 21; ágóat Jj 192, tSiablað GOLD DROPS! Þessl alþekta molasykcfs-tegund iœst nú aitur h 1 á Ciiðra Jðhanossvni, Baidnrsp. 39 «g Hannesi Jdnssyni, Lanpv. 28. Erlend símskeyti. ; Khðfn, 20. ágúat. FB, ■ Jafnaða?mean í Frakklanúi , hætta að stiðja rinstri- fiokksstjórnína. Frá Parfi er aímað, að það hafi varlð ákveðið á jafnaðar- mannafundi að hættá að styðja [ atjórnlna, Terkbann í Berlín. Frá Beriín er simað, að vegna ósamkomulags um lauu á mlili , vinnuveitenda og verkamanna i hafi hinir fyrnefndu lýat yfir byggingaverkbannl (lockout), Sextiu þúsundir verkamanna biða atvlnnuhnekkl við v«rk- bannið. Eínverjar og Bretar. Frá Lundúnum er símað, að Kínastjórn hafi bannað breskum > skipum að koma við í kfnversk- um höfnum. £ru Bretar mjög reiðir yfir þessu tiitæki og er búist vlð stór-alvarlegum afleið- f ingum. Amundsen fer í ioftskipi. I Frá Osió er sfmað, að það sé ákveðió, að Amundsen geri tii- raun til þesa áð fljúga til norður- pólsios f loftsklpl eu ekki flugvéi. ' Byðingafundinnm aflýst. Frá Vfuaiborg er sfmað, að &ionista(undlnum hafí verlð af- Iptf (Sbr. skeytl í g»r.) Jarðapför konu minnar, móður og tengdamóður okkar; Þorbjargar Þo ‘valdsdóttur frá Loftsstaðum, fer fram mánud. 24. þ. m. frá Qaulverjabeejarkcrkju. Húskveðja verður haldin á heimili hinns 1* látnu; Holtsgatu 13; sunnud. 23. þ. m. kl. 8 1/2 árd* Jón Erlendsson. Bern og tengdabern. V erkamenn. Yiö seljum nokkra pakka af sórlega Þykku og góðu ullartaui fyrir að elns kv. 10*00 pr. mtr. Notið tækifærið og fáið ykkur í föt og buxur. Afgreiðsla „Álafoss", Hafnarstræti 17. Pardnsdýr sleppor úr haldl. Frá Parfs er sfraað, að par- dusdýr nokkurt, er var nýflutt f dýragarð einn, hafi sleppið út og reiki nú um Boulogneskóg. Fóik er áfskapiega hrætt, þar eð dýrið er algerlega ótarnið. Eru gerðar tiiraunir til að hand- sama það af miklum mannsöfnuði. Bildvolðln. Samkvæmt ske/ti til útgórðar- mánna f f ærkvaldl, »Iho< hefir f< ngið 2517 mál, >Jón fersetl< 2153, >Björgvln< 1932, >Sd«guik 1802, >Bifrö&t< 35 anra kostar % kg, af púð- ursykur í dag. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. 85 aura kostar líter af stein ; olíu beztu tegund. Baldursgötu 11. ^ Sími 893, ; 1675, >Hákon« 1466, >Svanur« G. Kr. 1301, »Margrét« 1186, i >Svanur« II 1050, >Skjaldbroið« | 95a» >Björgvln< (Lotts) 933, >Ing- ólfurt 817, »A!dan< 807, >Kefla- vfk< 600, >Eir< frá íaafirði htfir 3500 tunnur, Afli er afarmisjaía. Mikli þokí í dag, sem teiur iyrlr veiðinni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.